Monthly Archives: February, 2024
Fréttir
Myndskeið: Gísli Þorgeir skoraði sigurmarkið gegn Barcelona
Gísli Þorgeir Kristjánsson var hetja Evrópumeistara Magdeburg í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið, 29:28, á síðustu sekúndum viðureignarinnar við Barcelona á heimavelli í 13. og næst síðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Allt stefndi í jafntefli þegar Gísli...
Fréttir
Valsmenn sterkari á endasprettinum – Haukar sóttu tvö stig að Varmá
Valur heldur sínu striki í Olísdeild karla í handknattleik og vinnur hvern leikinn á eftir öðrum. Í kvöld lögðu Valsmenn Íslandsmeistara ÍBV, 33:30, í N1-höllinni á Hlíðarenda, eftir að hafa verið undir í leiknum í 45 mínútur. Leikmenn Vals...
Fréttir
Viggó lék við hvern sinn fingur í stórsigri
Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik átti sannkallaðan stórleik í kvöld þegar hann skoraði 13 mörk og átti fimm stoðsendingar er SC DHfK Leipzig vann Bergischer HC á heimavelli, 33:22. Þrjú markanna skoraði Viggó frá vítapunktinum þar sem hann geigaði...
Efst á baugi
Donni sagður á leiðinni í dönsku úrvalsdeildina
Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er sagður ganga til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Skanderborg AGF í sumar samkvæmt heimildum Århus Stiftstidende. Þar kemur ennfremur fram að Donni sé í heimsókn hjá félaginu og hafi m.a. verið á meðal áhorfenda...
Efst á baugi
U20EM karla: Mæta Svíum, Pólverjum og Úkraínumönnum í Celje
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, verður í riðli með Svíþjóð, Póllandi og Úkraínu á Evrópumótinu sem fram fer í Celje í Slóveníu frá 10. til 21. júlí í sumar.Dregið var í riðla fyrir...
Efst á baugi
U18EM karla: Ísland í riðli með heimaliðinu, Færeyingum og Ítölum
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, dróst í F-riðil á Evrópumótinu sem fram fer 7. til 18. ágúst í Podgorica í Svartfjallalandi. Heimamenn máttu velja sér riðil áður dregið var úr öðrum styrleikaflokki. Þeir...
A-landslið kvenna
Refsa fyrir hver mistök
„Því miður þá misstum við sænska liðið alltof langt frá okkur þegar á leið síðari hálfleikinn,“ sagði Thea Imani Sturludóttir leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir 13 marka tap, 37:24, fyrir sænska landsliðinu í fyrri...
Efst á baugi
Jón Ásgeir semur til tveggja ára
Jón Ásgeir Eyjólfsson hefur gert nýjan samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar til ársins 2026. Jón Ásgeir er 21 árs gamall og er uppalinn Stjörnumaður. Hann sótt mikið í sig veðrið síðustu árum og er talinn einn efnilegasti línumaður landsins auk...
A-landslið kvenna
Þetta var alltof mikið
„Við vorum fimm mörkum undir þegar 15 mínútur voru eftir en töpuðum síðasta korterinu með átta marka mun. Það er alltof mikið," sagði Hildigunnur Einarsdóttir landsliðskonan reynda í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir 13 marka tap landsliðsins fyrir...
Fréttir
Dagur tekur við Króötum – næstu vikur skipta mestu máli
Dagur Sigurðsson var í morgun ráðinn landsliðsþjálfari Króata í handknattleik karla til næstu fjögurra ára. Hans fyrsta verkefni verður að tryggja króatíska landsliðinu sæti í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í sumar í forkeppni sem fram fer í Hannover í Þýskalandi 14....
Nýjustu fréttir
Unglingalið taka þátt í Norden Cup milli hátíða
Við fyrsta hanagal í morgun fór fjölmennur hópur frá handknattleiksdeild Selfoss utan til keppni á Norden Cup-mótinu sem fram...