Stjarnan endurheimti sjötta sæti Olísdeildar kvenna í kvöld eftir að hafa lagt KA/Þór, 27:25, KA-heimilinu. Afturelding náði sjötta sætinu af Stjörnunni um skeið í dag eftir sigur í Vestmannaeyjum.
Darija Zecevic markvörður Stjörnunnar, reyndist KA/Þórsliðinu óþægur ljár í þúfu í...
Valur mætir serbneska liðinu RK Metaloplastika Elixir Sabac í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik klukkan 17.30 í dag. Leikurinn fer fram í Sabac í Serbíu. Um er að ræða síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum. Valur vann fyrri viðureignina sem...
ÍBV vann öruggan sigur á KA, 37:31, í 16. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu í dag. Þetta var sjötta tap KA í röð í deildinni og virðist liðið sitja fast í níunda sæti með 10 stig eftir...
Afturelding vann sanngjarnan og um leið mikilvægan sigur á ÍBV í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 26:25, eftir að hafa verið með yfirhöndina meirihluta leiksins. Saga Sif Gísladóttir, maður leiksins, tryggði bæði stigin þegar hún...
Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans í Fredericia HK leika um bronsverðlaun í dönsku bikarkeppninni í handknattleik karla á morgun. Fredericia HK tapaði fyrir GOG í undanúrslitum í dag, 34:31, eftir framlengda viðureign að viðstöddum um 9.000 áhorfendum í...
Fram hefur áfram augastað á öðru sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Haukum, 23:19, í viðureign liðanna Lambhagahöll Framara í dag. Eftir erfiðan fyrri hálfleik þá sprakk Framliðið út í síðari hálfleik og réði lögum og lofum....
Frakkar og Þjóðverjar hafa blandað sér í keppnina við Íslendinga og fleiri um að halda heimsmeistaramót karla í handknattleik 2029 og 2031. Handknattleikssambönd ríkjanna tveggja hafa staðfest að þau hafi sent inn sameiginlega umsókn um að fá að halda...
Fimm landsliðsmenn Barein í handknattleik karla hafa verið úrskurðaðir í þriggja til 12 mánaða leikbann frá alþjóðlegri keppni eftir að þeir réðust á dómara eftir að Barein tapaði fyrir Japan í undanúrslitum Asíukeppni landsliða karla í janúar. Einnig má...
Línumaðurinn Hannes Grimm hefur framlengt samning sinn við Gróttu til ársins 2026. Hannes hefur þrátt fyrir ungan aldur leikið með Gróttu til fjölda ára og á 148 leiki fyrir meistaraflokk félagsins og jafnan verið einn traustasti leikmaður liðsins, jafnt...
Mikið verður að gerast á handboltavöllunum í dag, jafnt innanlands sem utan. Auk leikja í Olísdeildum kvenna og karla og í Grill 66-deild karla standa FH-ingar og Valsmenn í ströngu í Evrópubikarkeppni karla í kvöld. Neðst í greininni er...
Árlegur Stjörnuleikur í handknattleik fer fram í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á föstudaginn klukkan 17 þar sem helstu handboltakempur Eyjamanna...