- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2024

Skiptur hlutur í Íslendingaslag í Helsingør

Elvar Ásgeirsson kom mikið við sögu, jafnt í varnar- sem sóknarleik Ribe-Esbjerg þegar liðið gerði jafntefli við Nordsjælland, 29:29, í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar keppni hófst á ný að loknu hléi frá 17. desember. Um sannkalaðan spenntrylli var...

Grill 66kvenna: Þrettándi sigur Selfoss – Ída Bjarklind skoraði 14 mörk

Efsta lið Grill 66-deildar kvenna, Selfoss, heldur sigurgöngu sinni áfram. Í gærkvöld vann Selfossliðið stórsigur á HK, 44:18, í Sethöllinni á Selfossi. Þetta var 13. sigur Selfoss í deildinni á leiktíðinni. Virðist ljóst að ekkert hinna liðanna níu í...

Grill 66karla: Jafnt í uppgjöri í toppbaráttunni

Róbert Snær Örvarsson tryggði ÍR annað stigið í toppslag Grill 66-deildar karla í handknattleik í gær þegar ÍR-ingar sóttu Fjölnismenn heim í Fjölnishöllina í Grafarvogi, 23:23. Róbert Snær skoraði markið tveimur sekúndum fyrir leikslok.ÍR hefur þar með 17...

Dagskráin: Áfram leikið í þremur deildum í dag

Leikið verður áfram í Olísdeild kvenna í dag þegar tvær viðureignir fara fram 16. umferð sem hófst í gærkvöld með viðureign Fram og ÍR í Úlfarsárdal. Leik sem Fram vann naumlega, 24:23.Ekki verður heldur slegið slöku við meðal leikmanna...

Molakaffi: Sagosen, Frade, Pascual, Buricea, Gomes, Heinevetter, Grøndahl

Norski landsliðsmaðurinn Sander Sagosen hefur skrifað undir nýjan samning við norska meistaraliðið Kolstad. Samningurinn gildir til ársins 2027. Sagosen kom til félagsins á síðasta sumri, rétt áður en gert var opinbert að félagið ætti í nokkrum fjárhagskröggum og leikmenn...

Ógjörningur að vinna leik með svona frammistöðu

„Stjarnan lék agaðan leik ólíkt okkur. Ef ég tel rétt þá vorum við með um 20 tapaða bolta. Það segir sig sjálft að það er ógjörningur að vinna leik með slíkri frammistöðu,“ sagði Róbert Gunnarsson þjálfari karlaliðs Gróttu eftir...

Ánægður með flottan sigur

„Ég er ánægður að fara af stað eftir hléið með flottum sigri,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar í samtali við handbolta.is í kvöld eftir sex marka sigur á Gróttu, 27:21, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi.Með sigrinum komst Stjarnan stigi...

Hefði ekki verið ósanngjarnt ef við hefðum fengið annað stigið

„Það hefði ekki verið ósanngjarnt þótt okkur hefði tekist að ná öðru stiginu,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari ÍR eftir eins marks tap fyrir Fram, 24:23, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Úlfarsárdal í 16. umferð deildarinnar. Ethel Gyða...

Ánægð með að okkur tókst að klóra okkur í gegnum leikinn

„ÍR-liðið er ólseigt og ég er þar af leiðandi ánægð með að okkur tókst að klóra okkur í gegnum þennan leik og vinna bæði stigin,“ sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir leikmaður Fram eftir eins marks sigur á ÍR í baráttuleik...

Leikstaðir í forkeppni ÓL í karlaflokki staðfestir

Spánverjar, Ungverjar og Þjóðverjar verða gestgjafar riðlanna þriggja í forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik karla sem fram fara 14. til 17. mars. Alþjóða handknattleikssambandið tilkynnti um leikstaði í dag.Leikir riðils eitt verða í Palau d'Esports í Granollers þar sem úrslitaleikir...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Viktor Gísli hefur samið við Evrópumeistarana

Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik hefur samið við Evrópumeistara Barcelona til ársins 2027. Félagið tilkynnti um komu Viktors...
- Auglýsing -