Monthly Archives: February, 2024
Fréttir
Leikjum á Ásvöllum og í Eyjum slegið á frest
Viðureign Hauka og ÍBV í Olísdeild karla sem til stóð að færi fram á Ásvöllum á morgun, laugardag, hefur verið frestað um sólarhring vegna þess að lið ÍBV á ekki tök á því að komast uppá land í tæka...
A-landslið karla
Dregið verður í riðla í undankeppni EM í mars
Í ljós kemur fimmtudaginn 21. mars hverjir verða andstæðingar íslenska landsliðsins í handknattleik karla í undankeppni Evrópumótsins sem haldið verður í ársbyrjun 2026 í Danmörku, Noregi og Svíþjóð.Til stendur að draga í riðli í Kaupmannahöfn þennan tiltekna dag....
A-landslið karla
Okkar að læra mistökum sem við gerðum á EM
„Þegar hlutirnir ganga ekki upp er engin ástæða til þess að gleyma þeim. Það er okkar að læra af þeim mistökum sem við gerðum á EM, vinna með þau og læra af þeim. Ég horfi á þetta mót sem...
A-landslið karla
En ekki núna – Björgvin Páll gefur ekki kost á sér
Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals og íslenska landsliðsins í handknattleik karla ætlar ekki að gefa kost á sér í vor þegar kosið verður til forseta Íslands. Björgvin Páll segir frá þessu í færslu á Facebook í dag. Hann útilokar...
Efst á baugi
Viktor úr leik í 6 til 8 vikur – Ísak fékk högg á hné
Viktor Sigurðsson leikur ekki með Val í Olísdeildinni né í Poweradebikarnum næstu vikurnar vegna rifins liðþófa í hné. Til viðbótar meiddist Ísak Gústafsson í viðureign Vals og Selfoss í gærkvöld. Ekki er ennþá ljóst hvort meiðslin eru alvarleg.Óskar Bjarni...
Efst á baugi
Dagskráin: Fimm leikir í fjórum deildum í kvöld
Áfram verður leikið í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld þegar Grótta og Stjarnan mætast í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Um afar mikilvægan leik er að ræða í baráttunni í neðri hluta Olísdeildar. Aðeins munar einu stigi á liðunum sem...
Efst á baugi
Molakaffi: Victor, Ólafur, Mykhailiutenko, Atli, Hörður
Victor Máni Matthíasson hefur gengið til liðs við Fjölni á nýjan leik, í þetta sinn sem lánsmaður frá Stjörnunni út leiktíðina. Viktor Máni, sem er línumaður kvaddi Fjölni sumarið 2022 og lék eftir það í ár með StÍF í...
Fréttir
Myndskeið: Svekktur yfir frammistöðu míns lið
„Ég er mjög svekktur yfir frammistöðu míns liðs,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari karlaliðs KA eftir naumt tap fyrir HK, 27:26, í 14. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld.„Við vorum algjörlega taktlausir í fyrri hálfleik og...
Fréttir
Myndskeið: Ég ætla að skilja við liðið í efstu deild
„Ég held að þessi leikur hafi boðið upp á allt. Góður varnarleikur og markvarsla hjá báðum liðum, mikill hraði og síðan mikil spenna í lokin. Ég fékk smá flassbakk frá fyrri leiknum í haust þegar við gerðum jafntefli á...
Efst á baugi
Mættum hreinlega ekki til leiks
„Við mættum hreinlega ekki til leiks. Ég er mjög svekktur með það til viðbótar leik okkar allt til enda. Ég vildi fá meira út leiknum frá mínum mönnum,“ sagði Þórir Ólafsson þjálfari Selfoss í samtali handbolta.is eftir 17 marka...
Nýjustu fréttir
Viggó veikur og var ekki í kveðjuleiknum – Andri Már einnig fjarverandi
Viggó Kristjánsson missti af kveðjuleik sínum með SC DHfK Leipzig á QUARTERBACK Immobilien ARENA í Leipzig gegn Hannover-Burgdorf í...