Monthly Archives: February, 2024
Fréttir
Afturelding var skrefi á undan að Varmá
Afturelding vann sannfærandi sigur á Fram í uppgjöri liðanna í fjórða og fimmta sæti Olísdeildar karla í handknattleik að Varmá í kvöld, 30:26. Mosfellingar voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12, eftir að hafa verið með yfirhöndina allan fyrri...
Efst á baugi
Það var svolítill æfingaleikjabragur yfir þessu
„Vörn og markvarsla var mjög góð í fyrri hálfleik og hraðaupphlaupin þegar við náðum þeim. Mér fannst við aðeins detta niður í síðari hálfleik. Annars var svolítill æfingaleikjabragur yfir leiknum,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við...
Efst á baugi
HK vann bæði stigin sem í boði voru í KA-heimilinu
HK-ingar fögnuðu að margra mati óvæntum sigri þegar upp var staðið í KA-heimilinu í kvöld, 27:26, og náðu þar með í tvö mjög mikilvæg stig í baráttunni í neðri hlutanum. Þeir hafa nú níu stig í níunda sæti Olísdeildar...
Efst á baugi
Víkingar saumuðu að toppliðinu – Jóhannes Berg skoraði 12 mörk
Víkingur var ekki langt frá því að krækja í annað stigið sem var í boði í Safamýri í kvöld þegar efsta lið Olísdeildar karla í handknattleik, FH, kom í heimsókn. Eftir harðan slag þá sluppu FH-ingar fyrir horn með...
Efst á baugi
Stórsigur hjá Sigvalda Birni og félögum
Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í norska meistaraliðinu Kolstad fóru af stað með látum í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld þegar keppni hófst eftir nokkurra vikna hlé. Á heimavelli léku þeir sér að lánlausum leikmönnum Fjellhammer og unnu...
Efst á baugi
Andri Dagur kemur heim frá Danmörku
Andri Dagur Ófeigsson er kominn heim frá Danmörku og hefur ákveðið að leik með Fram til loka þessa tímabils. Andri Dagur er uppalinn hjá Fram en spilaði einnig um tíma með Selfoss og Víkingi en gekk til liðs við...
Fréttir
Stefán Huldar mættur í markið hjá Víkingi
Víkingur hefur samið við markvörðinn Stefán Huldar Stefánsson um að leika með liði félagsins í Olísdeild karla, hið minnsta til loka leiktíðar. Stefán Huldar kemur til Víkinga frá Haukum. Hann hefur ekkert leikið með Haukum frá því á síðasta...
Efst á baugi
Hafþór Már fór í aðgerð vegna brjóskloss
Hafþór Már Vignisson handknattleiksmaður hjá norska úrvalsdeildarliðinu ØIF Arendal Elite leikur væntanlega ekkert meira með liðinu á keppnistímabilinu. Eftir að hafa fundið fyrir brjósklosi þá gekkst Akureyringurinn undir aðgerð í síðustu viku.Reikna má með að Hafþór Már verði frá...
Fréttir
Myndskeið: Hugur í Þóri og leikmönnum Selfoss
Þórir Ólafsson þjálfari karlaliðs Selfoss segir leikmenn sína koma vel undirbúna til leiks í kvöld eftir sex vikna hlé þegar keppni hefst á Olísdeildinni. Selfoss sækir Val heim í N1-höllina á Hlíðarenda klukkan 19.30 þegar 14. umferð hefst með...
Efst á baugi
Dagskráin: Keppni hefst á ný eftir sex vikna hlé
Keppni hefst á ný í Olísdeild karla í handknattleik eftir sex vikna hlé vegna jóla, áramóta og Evrópumóts karla í handknattleik. Fjórir leikir fara fram í kvöld en tvær síðustu viðureignirnar fara fram á föstudag og laugardag.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla:Safamýri:...
Nýjustu fréttir
Þorsteinn Leó íþróttakarl Aftureldingar annað árið í röð
Stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson var í kvöld valinn íþróttakarl Aftureldingar 2024. Þetta er annað árið í röð sem Þorsteinn...