Monthly Archives: February, 2024
Fréttir
Dagskráin: Stjarnan tekur á móti Val og fleiri leikir
Sautjándu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur síðar í dag þegar Stjarnan og Valur eigast við í Mýrinni í Garðabæ. Einnig eru framundan þrír leikir í Grill 66-deild karla.Leikir dagsinsOlísdeild karla, 17. umferð:Mýrin: Stjarnan - Valur, kl. 16 -...
Fréttir
Orri Freyr og Stiven Tobar á sigurbraut í Portúgal
Íslensku handknattleiksmennirnir Orri Freyr Þorkelsson og Stiven Tobar Valencia halda áfram að gera það gott með félagsliðum sínum í efstu deild portúgalska handboltans.Sporting hefur áfram yfirburði í deildinni. Liðið vann sinn 19. leik í gær þegar það sótti FC...
Fréttir
Heiðmar og liðsmenn eru sestir í sjötta sætið á ný
Hannover-Burgdorf endurheimti sjötta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld þegar liðið lagði Bergischer HC, 29:26, á heimavelli Bergischer, Uni-Halle í Wuppertal. Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf en Arnór Þór Gunnarssonar er í sama hlutverki hjá Bergischer.Basl...
Fréttir
Sigvaldi Björn leikur til úrslita í bikarkeppninni
Kolstad og Elverum leika til úrslita í karlaflokki í norsku bikarkeppninni í dag. Kolstad vann Haslum HK, 33:26, í undanúslitum í gær. Elverum lagði Kristiansand, 30:29, í hinni viðureigninni.Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður og fyrirliði Kolstad skoraði þrjú af mörkum...
Efst á baugi
Molakaffi: Bjarki, Berta, Óðinn, Elvar, Ágúst, Harpa, annar Bjarki
Bjarki Már Elísson skoraði þrisvar sinnum fyrir Telekom Veszprém þegar liðið vann HE-DO B.Braun Gyöngyös, 41:33, í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær. Þetta var 17. sigur Telekom Veszprém í deildinni. Liðið er sex stigum fyrir ofan Pick...
Efst á baugi
ÍR-ingar efstir – Meier heldur uppteknum hætti
ÍR-ingar unnu mikilvægan sigur í toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag þegar þeir lögðu Þórsara, 36:34, í Höllinni á Akureyri í toppslag deildarinnar, en leikmenn beggja liða horfa löngunaraugum á efsta sæti deildarinnar sem veitir keppnisrétt í...
Efst á baugi
Eftir sex tapleiki í röð risu KA-menn upp á afturfæturna
Eftir mikla þrautargöngu síðustu vikur með sex tapleikjum í röð risu KA-menn upp á afturlappirnar í kvöld þegar þeir sóttu Hauka heim en Haukar hafa verið í sókn síðustu vikur. KA-menn mættu ákveðnir til leiks og héldu dampi allt...
Efst á baugi
FH gefur ekki þumlung eftir – myndir úr Kórnum
FH-ingar gefa ekki eftir efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik. Þeir unnu öruggan sigur á HK, 34:27, í Kórnum í dag eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 18:16. FH-ingar hafa þar með unnið sér inn 29...
Efst á baugi
„Stoltur af stelpunum“
„Ég er mjög stoltur af stelpunum fyrir að hafa tryggt sér deildarmeistaratitilinn þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni. Liðið hefur spilað feikilega vel allt tímabilið enda erum við góðan hóp, sterka liðsheild. Margar leggja í púkkið, hvort sem...
Efst á baugi
Valur er deildarmeistari í Olísdeildinni 2024
Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í dag með sigri á Stjörnunni, 31:27, í Mýrinni í Garðabæ í lokaleik 19. umferðar. Eftir sigurinn í dag hefur Valur 36 stig. Ekkert lið getur jafnað Val að stigum héðan af...
Nýjustu fréttir
Myndasyrpa: Viktor Gísli fór á kostum í Höllinni
Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður var frábær í marki íslenska landsliðsins í gær í 12 marka sigri á Georgíu í...