Monthly Archives: February, 2024
Efst á baugi
Haukar tóku völdin í síðari hálfleik á Ásvöllum
Eftir góðan fyrri hálfleik á Ásvöllum í dag þá hélt KA/Þór ekki út þegar kom fram í síðari hálfleik gegn Haukum í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna. Haukar tóku völdin á leikvellinum síðustu 20 mínúturnar og unnu með átta...
Efst á baugi
Mikilvæg tvö stig hjá Aftureldingu
Afturelding steig ákveðið skref til að halda þriðja sæti Olísdeildar karla í dag með sigri á ÍBV, 29:28, í viðureign liðanna í Vestmannaeyjum. Þar með munar þremur stigum á Aftureldingu og ÍBV í þriðja og fjórða sæti deildarinnar, Aftureldingu...
Efst á baugi
ÍBV gaf ekki eftir fjórða sætið – Marta var í ham
Eftir tvo tapleiki í röð í Olísdeild kvenna ráku leikmenn ÍBV af sér slyðruorðið í dag og unnu sannfærandi sigur á ÍR í uppgjöri liðanna í fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Lokatölur í Skógarseli, heimavelli ÍR, 27:20, fyrir ÍBV...
Fréttir
Axel fór með sitt lið í úrslit bikarsins
Axel Stefánsson og liðskonur hans í norska úrvalsdeildarliðinu Storhamar leika til úrslita um norska bikarinn í handknattleik á morgun gegn bikarmeisturum síðustu ára, Vipers Kristiansand. Storhamar vann Sola örugglega í undanúrslitum í dag, 33:23, í leik sem vonir stóðu...
Efst á baugi
Ellefu marka sigur hjá Fram að Varmá
Framliðið vann afar öruggan sigur á Aftureldingu, 31:20, í 19. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik að Varmá í dag og hefur þar með áfram augastað á öðru sæti deildarinnar í keppni sinni við Hauka. Aðeins var fimm marka munur...
Fréttir
Dagskráin: Níu leikir – þrjár deildir
Níu leikir fara fram í Olísdeildum kvenna og karla í dag auk tveggja viðureigna í Grill 66-deild karla. Nítjánda og þriðja síðasta umferð Olísdeildar kvenna hefst klukkan 13 með viðureign Aftureldingar og Fram sem send verður út í opinni...
Efst á baugi
Molakaffi: Viktor, Donni, Darri, Grétar, Rød, Solberg, Darleux
Viktor Gísli Hallgrímsson varði átta skot, 23%, þegar Nantes og Chartres skildu jöfn, 28:28, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær á heimavelli Nantes sem er í öðru sæti deildarinnar með 30 stig eftir 18 leiki. Montpellier er...
Fréttir
Elín Jóna og samherjar eru á leiðinni í úrvalsdeildina
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og samherjar hennar í EH Aalborg tryggðu sér í kvöld sæti í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á næstu leiktíð með þriggja marka sigri á Ejstrup-Hærvejen, 23:20, á útivelli í 19. umferð 1. deildar. EH Aalborg...
Efst á baugi
Einar Baldvin var frábær í öruggum sigri Gróttu
Grótta vann öruggan sigur á Víkingum í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld þegar liðin mættust í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 32:24, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.Einar Baldvin Baldvinsson markvörður Gróttu fór á...
Fréttir
Hákon Daði og félagar í fjórða sæti – áfram hallar undan fæti hjá Minden
Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson innsiglaði sigur Eintracht Hagen í kvöld þegar liðið vann Ludwigshafen, 30:29, á heimavelli í 2. deild þýska handkattleiksins. Hákon Daði jók forskot Hagen í tvö mörk hálfri mínútu fyrir leikslok, 30:28, en leikmönnum Ludwigshafen tókst...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Sótti tónleika til að heiðra minningu látins vinar
Króatíski handknattleiksmarkvörðurinn Filip Ivic, sem rekinn var frá serbneska handknattleiksliðinu RK Vojvodina fyrr í vikunni eftir að hafa sótt...
- Auglýsing -