Monthly Archives: March, 2024
Fréttir
Dagskráin: Bikarúrslit í 3. og 5. flokki
Síðustu leikir bikardaga HSÍ og Powerade í Laugardalshöll fara fram í dag. Í mörg horn verður að líta enda eru sex leikir eftir. Frá snemma morguns og fram yfir hádegið verður leikið til úrslita í Powerade-bikar 5. flokks kvenna...
Fréttir
Hákon Daði skoraði 11 mörk – sigur hjá Tuma – barningur hjá Minden
Hákon Daði Styrmisson átti stórleik og var markahæsti leikmaðurinn í Ischelandhalle í gær þegar Eintracht Hagen vann TV Hüttenberg, 33:29, í 2. deild þýska handknattleiksins. Eyjamaðurinn skoraði 11 mörk, þar af þrjú úr vítaköstum. Hagen er í fjórða sæti...
Fréttir
Óðinn Þór í úrslit bikarkeppninnar í Sviss
Óðinn Þór Ríkharðsson og leikmenn Kadetten Schaffhausen mæta RTV Basel í úrslitaleik svissnesku bikarkeppninnar 27. apríl. Kadetten vann Wacker Thun, 30:25, í undanúrslitum á heimavelli í gær.Á sama tíma vann RTV Basel liðsmenn Lakers Stafa, 33:29, í hinni viðureign...
Efst á baugi
Molakaffi: Dagur, Róbert, Arnar, Berta, Elín, Halldór, Dana, Orri, Ýmir, Andrea
Dagur Gautason skoraði fjögur mörk þegar ØIF Arendal vann mikilvægan sigur á Drammen, 32:27, í kapphlaupi liðanna um þriðja sæti norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Leikurinn fór fram í Sør Amfi í Arendal. Afar góður fyrri hálfleikur hjá Arendal-liðinu lagði...
Bikar karla
Allt small saman – hélt bara áfram mínum leik
„Ég hef verið góður eftir áramót en í dag small bara allt saman,“ sagði 17 marka maðurinn í úrslitaleik Powerade-bikarsins í handknattleik karla, Valsarinn Benedikt Gunnar Óskarsson, þegar handbolti.is truflaði kappann í fögnuðinum eftir að leikmenn Vals höfðu tekið...
Bikar karla
Stundum gengur allt upp, stundum ekki – svona er lífið
„Varnarleikurinn í síðari hálfleik er augljóslega það sem fyrst kemur upp í hugann þegar ég lít til baka svona rétt eftir leik til að meta hvað fór úrskeiðis hjá okkur,“ sagði Magnús Stefánsson þjálfari karlaliðs ÍBV við handbolta.is eftir...
Bikar karla
Síðari hálfleikur var stórkostlegur – stoltur pabbi
„Það er leiðinlegt Eyjamanna vegna hvernig fór en vitanlega er ég og við þeim mun glaðari með úrslitin. Síðari hálfleikur var stórkostlegur hjá okkur. Það skoruðu allir og úr hvaða skoti sem var. Ég er mjög sáttur,“ sagði Óskar...
Bikar karla
Valsmenn fóru illa með Eyjamenn – stórkostlegur leikur Benedikts Gunnars
Valsmenn sýndu allar sínar bestu hliðar í síðari hálfleik í dag þegar þeir unnu ÍBV, 43:31, í úrslitaleik Powerade-bikars karla í handknattleik í Laugardalshöll. Þeir léku við hvern sinn fingur jafnt í vörn sem sókn og skoruðu m.a. 26...
Bikar kvenna
Svona á bikarinn líka að vera
„Þetta var bara frábær úrslitaleikur í bikarkeppni. Bikarinn er allt annað en deildin. Við unnum þær um daginn í deildinni með fjögurra marka mun eftir að hafa verið undir í hálfleik. Stjarnan er bara með mjög gott lið sem...
Bikar kvenna
Þetta gekk bara því miður ekki hjá okkur
„Við höfðum trú á að geta veitt Val alvöruleik og við gerðum það. Ekki er langt síðan að við vorum í hörkuleik við Val í deildinni og þess vegna höfðum við fulla trú á okkar getu þótt margar spár...
Nýjustu fréttir
Dagur stýrði Króötum til öruggs sigurs á Slóvenum – öll úrslit vináttuleikja
Eins og Dagur Sigurðsson var vonsvikinn yfir leik króatíska landsliðsins í sigrinum á Norður Makedóníu á þriðjudagskvöld þá hlýtur...