Monthly Archives: March, 2024
Bikar kvenna
Liðsheildin kláraði þetta
„Við vissum að þetta yrði hörkuleikur hvað sem hver sagði og að það tæki 60 mínútur vinna,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari nýkrýndra bikarmeistara Vals við handbolta.is í Laugardalshöll í dag rétt eftir að flautað var til leiksloka í...
Bikar kvenna
Valur bikarmeistari í níunda sinn – Stjarnan veitti harða mótspyrnu
Valur er Powerade-bikarmeistari kvenna í handknattleik 2024 eftir sigur á Stjörnunni 25:22 í úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Þetta er í níunda sinn sem Valur vinnur bikarinn í kvennaflokki og í annað skiptið á þremur árum. Eins marks munur...
Bikar karla
Dagskráin: ÍBV hefur aldrei tapað úrslitaleik – bikarmolar
Úrslitaleikir Powerade-bikarkeppninnar í handknattleik verða háðir í dag, þ.e. úrslitaleikir meistaraflokka karla og kvenna. Stjarnan og Valur mætast í kvennaflokki klukkan 13.30 en ÍBV og Valur í karlaflokki klukkan 16.Stjarnan leikur í dag í 19. sinn til úrslita í...
Efst á baugi
Molakaffi: Elvar, Arnar, Oddur, Daníel, Heiðmar, Arnór, Elvar, Ágúst, Tryggvi, Grétar
Elvar Örn Jónsson skoraði sex mörk og var næst markahæstur hjá MT Melsungen þegar liðið vann neðsta lið þýsku 1. deildarinnar, Balingen-Weilstetten, 25:22, á útivelli í gær. Arnar Freyr Arnarsson skoraði ekki mark fyrir Melsungen og sömu sögu er...
Fréttir
Powerade-bikarinn: Leikjadagskrá 6. flokks
Yngsta handboltafólkið hefur leik snemma í Laugardalshöll í dag. Fjórir úrslitaleikir í Powerade-bikar 6. flokki karla og kvenna fara fram fyrir hádegi áður en leikið verður til úrslita í meistaraflokkum.Fyrsti leikurinn í 6. flokki hefst klukkan 9 og síðan...
Fréttir
Haukar unnu bikarinn í 4. flokki karla – Afturelding í öðru sæti
Haukar lögðu Aftureldingu í úrslitaleik Powerade-bikarsins í 4. flokki karla með fjögurra marka mun, 27:23, eftir að hafa verið með yfirhöndina frá upphafi leiks. Haukar voru fimm mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var að baki, 14:9. Úrslitaleikurinn fór fram...
Fréttir
ÍBV vann bikarinn í 4. flokki kvenna – Stjarnan í öðru sæti
ÍBV varð í kvöld Powerade-bikarmeistari í 4. flokki kvenna. ÍBV vann Stjörnuna í úrslitaleik sem fram fór í Laugardalshöll, 25:14. Staðan í hálfleik var 11:7 ÍBV í vil.Agnes Lilja Styrmisdóttir leikmaður ÍBV skoraði 8 mörk í leiknum og var...
Efst á baugi
Meier í stuði á Torfnesi – Fram deildarmeistarari
Hörður vann stórsigur á ÍR, 33:21, í Grill 66-deild karla á Ísafirði í kvöld og eygir þar með áfram möguleika á að skáka ÍR-ingum í kapphlaupinu um það sæti deildarinnar sem veitir sjálfkrafa flutning upp í Olísdeild karla í...
Efst á baugi
Áfram hallar undan fæti hjá KA/Þór
Róður KA/Þórs í neðsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik þyngdist í kvöld þegar liðið tapaði fyrir ÍBV á heimavelli, 27:18, í KA-heimilinu í viðureign sem varð að fresta fyrr í vetur. KA/Þór á tvo leiki eftir og situr í...
Fréttir
Evrópumeistararnir náðu efsta sæti í lokaumferðinni
Evrópumeistarar SC Magdeburg náðu efsta sæti B-riðils Meistaradeildar Evrópu þegar 14. og síðasta umferðin fór fram í gærkvöld. Magdeburg vann ungversku meistarana Veszprém, 30:28, í Veszprém. Um líkt leyti tapaði Barcelona, sem var í efsta sæti riðilsins, á heimavelli...
Nýjustu fréttir
Dagur stýrði Króötum til öruggs sigurs á Slóvenum – öll úrslit vináttuleikja
Eins og Dagur Sigurðsson var vonsvikinn yfir leik króatíska landsliðsins í sigrinum á Norður Makedóníu á þriðjudagskvöld þá hlýtur...