„Við vissum að þetta yrði hörkuleikur hvað sem hver sagði og að það tæki 60 mínútur vinna,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari nýkrýndra bikarmeistara Vals við handbolta.is í Laugardalshöll í dag rétt eftir að flautað var til leiksloka í...
Valur er Powerade-bikarmeistari kvenna í handknattleik 2024 eftir sigur á Stjörnunni 25:22 í úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Þetta er í níunda sinn sem Valur vinnur bikarinn í kvennaflokki og í annað skiptið á þremur árum. Eins marks munur...
Úrslitaleikir Powerade-bikarkeppninnar í handknattleik verða háðir í dag, þ.e. úrslitaleikir meistaraflokka karla og kvenna. Stjarnan og Valur mætast í kvennaflokki klukkan 13.30 en ÍBV og Valur í karlaflokki klukkan 16.
Stjarnan leikur í dag í 19. sinn til úrslita í...
Elvar Örn Jónsson skoraði sex mörk og var næst markahæstur hjá MT Melsungen þegar liðið vann neðsta lið þýsku 1. deildarinnar, Balingen-Weilstetten, 25:22, á útivelli í gær. Arnar Freyr Arnarsson skoraði ekki mark fyrir Melsungen og sömu sögu er...
Yngsta handboltafólkið hefur leik snemma í Laugardalshöll í dag. Fjórir úrslitaleikir í Powerade-bikar 6. flokki karla og kvenna fara fram fyrir hádegi áður en leikið verður til úrslita í meistaraflokkum.
Fyrsti leikurinn í 6. flokki hefst klukkan 9 og síðan...
Haukar lögðu Aftureldingu í úrslitaleik Powerade-bikarsins í 4. flokki karla með fjögurra marka mun, 27:23, eftir að hafa verið með yfirhöndina frá upphafi leiks. Haukar voru fimm mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var að baki, 14:9. Úrslitaleikurinn fór fram...
ÍBV varð í kvöld Powerade-bikarmeistari í 4. flokki kvenna. ÍBV vann Stjörnuna í úrslitaleik sem fram fór í Laugardalshöll, 25:14. Staðan í hálfleik var 11:7 ÍBV í vil.
Agnes Lilja Styrmisdóttir leikmaður ÍBV skoraði 8 mörk í leiknum og var...
Hörður vann stórsigur á ÍR, 33:21, í Grill 66-deild karla á Ísafirði í kvöld og eygir þar með áfram möguleika á að skáka ÍR-ingum í kapphlaupinu um það sæti deildarinnar sem veitir sjálfkrafa flutning upp í Olísdeild karla í...
Róður KA/Þórs í neðsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik þyngdist í kvöld þegar liðið tapaði fyrir ÍBV á heimavelli, 27:18, í KA-heimilinu í viðureign sem varð að fresta fyrr í vetur. KA/Þór á tvo leiki eftir og situr í...
Evrópumeistarar SC Magdeburg náðu efsta sæti B-riðils Meistaradeildar Evrópu þegar 14. og síðasta umferðin fór fram í gærkvöld. Magdeburg vann ungversku meistarana Veszprém, 30:28, í Veszprém. Um líkt leyti tapaði Barcelona, sem var í efsta sæti riðilsins, á heimavelli...