- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: March, 2024

Landsliðsmennirnir unnu í lokaumferð A-riðils

Haukur Þrastarson og samherjar hans í pólska meistaraliðinu Industria Kielce höfnuðu í fjórða sæti í A-riðli Meistaradeildar Evrópu en keppni í riðlinum lauk í kvöld. Industria Kielce gerði jafntefli við Aalborg Håndbold, 35:35, í Álaborg í lokaumferðinni. Haukur skoraði...

Valsmenn voru ekki í vandræðum með Stjörnuna

Valur mætir ÍBV í úrslitaleik Powerade-bikarsins í handknattleik karla á laugardaginn eftir afar öruggan sigur á Stjörnunni, 32:26, í síðari undanúrslitaleik kvöldsins í Laugardalshöll. Aldrei var vafi hjá hvoru liðinu sigurinn félli skaut.Eftir kaflaskiptan fyrri hálfleik fóru Valsmenn með...

Erum komnir í úrslit – það skiptir öllu máli

„Heilt yfir var varnarleikurinn okkar frábær. Við duttum aðeins niður í síðari hálfleik þegar við létum aðeins stíga okkur út. Um leið misstum við aðeins þráðinn og töpuðum niður sjö marka forskoti niður í tvö en stóðum þetta af...

Öflugur varnarleikur fleytti Eyjamönnum í úrslit

ÍBV leikur til úrslita í Poweradebikar karla í handknattleik á laugardaginn í Laugardalshöll. ÍBV vann sannfærandi sigur á Haukum, 33:27, í undanúrslitum í kvöld eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17:13. Leikmenn ÍBV voru með tögl...

Bikarveisla yngri flokka í beinni útsendingu

Fréttatilkynning frá Símanum:HSÍ í samstarfi við Símann mun sýna frá öllum úrslitaleikjum í bikarkeppni yngri flokka í Handboltapassanum í Sjónvarpi Símans dagana 8. – 10. mars. Sýnt verður frá leikjum 6. flokks og upp í 3. flokk í bæði...

Bikarinn – molar í tilefni dagsins

ÍBV og Haukar eigast við í undanúrslitum Powerade-bikars karla í handknattleik í Laugardalshöll í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18.00.ÍBV hefur átta sinnum komist í undanúrslit bikarkeppninnar í karlaflokki. Fyrst árið 1990. ÍBV mætti Víkingi og tapaði 29:26.Sjö...

Hákon Daði kveður Hagen í sumar – ekkert ennþá í hendi

Eyjamaðurinn og vinstri hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson horfir í kringum sig þessa daga og vikur eftir að ljóst var að hann leikur ekki áfram með Eintracht Hagen þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar. Hákon Daði staðfesti...

Dagskráin: Undanúrslit bikarsins í Laugardalshöll

Leikirnir sem beðið hefur verið eftir fara fram í kvöld þegar leikið verður til undanúrslita í Poweradebikarnum í handknattleik karla í Laugardalshöll. Sigurlið viðureignanna tveggja, annars vegar á milli ÍBV og Hauka og hinsvegar á milli Stjörnunnar og Vals,...

Molakaffi: Sigurður, Svavar, Óðinn Þór, Viktor Gísli, Hansen, Lassource

Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson dæmdu viðureign Bjerringbro/Silkeborg og Flensburg í 4. og síðustu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla sem fram fór á Jótlandi í gær. Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur hjá Kadetten Schaffhausen þegar liðið tapaði fyrir Serbíumeisturum...

Evrópudeild karla – 16-liða úrslit – síðasta umferð, lokastaðan, framhaldið

Fjórða og síðasta umferð 16-liða úrslita Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í gærkvöld. Efstu lið hvers riðils taka sæti í í átta liða úrslitum. Liðin sem höfnuðu í öðru og þriðja sæti taka þátt í krossspili á milli...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagskráin: Í mörg horn á líta innanlands og utan

Áhugafólk um handknattleik hefur í mörg horn að líta í dag. Margir leikir eru á dagskrá Íslandsmótsins í þremur...
- Auglýsing -