- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2024

Íslenska landsliðið leikur í Innsbruck á EM 2024

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna mætir til leiks í Innsbruck í Austurríki 28. nóvember þegar landsliðið tekur þátt í Evrópumótinu í fyrsta sinn í 12 ár. Andstæðingarnir verða landslið Hollands, Þýskalands og Úkraínu. Það kom í ljós í dag...

Þeir eru góðir og við erum það líka

https://www.youtube.com/watch?v=MpL_gKpplrA„Það er mikið meiri og betri taktur í liði Baia Mare en í Steaua sem við mættum í átta liða úrslitum,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í dag um væntanlegan leik Valsliðsins við rúmenska...

Ísland verður með í fyrsta sinn í 12 ár – dregið í dag

Í dag verður dregið í Vínarborg í riðla lokakeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna. Mótið fer fram frá 28. nóvember til 15. desember í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss.Nafn Íslands verður á meðal þeirra 24 þjóða sem dregin verða úr skálunum...

Flytur sig um set frá Selfossi til Stjörnunnar

Handknattleiksmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna að lokinni eins árs veru hjá Selfossi en liðið féll úr Olísdeildinni á dögunum.Sveinn Andri sem er á 25. aldursári lék fyrst með meistaraflokksliði ÍR. Hann skipti...

Molakaffi: Bjarki, Ólafur, Sveinbjörn, Halldór, Arnór, Valur, Baia Mare

Bjarki Finnbogason og samherjar í Anderstorps halda sæti sínu í næstu efstu deild sænska handknattleiksins, Allsvenskan. Þeir unnu Örebro í oddaleik í umspili deildarinnar, 28:24, á heimavelli í gær. Bjarki,sem lék um árabil með HK hér á landi,...

Jóhanna Margrét hefur samið við Kristianstad

Landsliðskonan í handknattleik, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, færir sig um set innan Svíþjóðar í sumar. Hún hefur samið við úrvalsdeildarliðið Kristianstad Handboll. Undanfarin nærri tvö ár hefur Jóhanna Margrét leikið með Skara HF sem einnig leikur í úrvalsdeildinni.Kristianstad Handboll hafnaði...

Sebastian hefur verið ráðinn þjálfari Víkings

Sebastian Popovic Alexandersson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Víkings í handbolta til næstu tveggja ára. Hann tekur við af Jóni Brynjari Björnssyni sem þjálfað hefur liðið undanfarin tvö ár. Fram kemur í tilkynningu Víkings í kvöld að Sebastian sé...

Engin draumabyrjun í úrslitakeppninni í Svíþjóð

Aldís Ásta Heimisdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoruðu þrjú mörk hvor þegar lið þeirra, Skara HF, tapaði fyrir H65 Höör í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld, 30:27. Leikurinn fór fram á...

Íslendingarnir eru komnir í undanúrslit

Íslendingaliðin Kolstad, Drammen og ØIF Arendal tryggðu sér sæti í undanúrslitum í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í kvöld þegar þau lögðu andstæðinga sína í annarri umferð átta liða úrslita.Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar í Kolstad lögðu Halden örugglega...

Svala Júlía skrifar undir þriggja ára samning

Handknattleikskonan Svala Júlía Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Olísdeildarlið Fram.„Hún er uppalin hjá félaginu, spilaði á sínum tíma með góðum árangri fyrir yngri flokka félagsins og hefur átt sæti yngri landsliðshópum. Hún hefur spilað með...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Keppnisskap og ákefð er í mönnum

„Ég er spenntur eftir góða æfingadaga. Það er keppnisskap og ákefð í mönnum,“ segir Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður sem...
- Auglýsing -