Monthly Archives: April, 2024
Fréttir
Aftureldingarmenn kjöldrógu Stjörnumenn
Afturelding varð fjórða liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með stórsigur á Stjörnunni í oddaleik að Varmá, 35:23, eftir að hafa verið 10 mörkum yfir í hálfleik, 18:8. Mestur varð...
Efst á baugi
Arnór Þór og Pütz taka við þjálfun Bergischer HC
Arnór Þór Gunnarsson og Markus Pütz munu stýra þýska 1. deildarliðinu Bergischer HC út keppnistímabilið eftir að Jamal Naji þjálfara og hans helsta aðstoðarmanni Peer Pütz var vikið frá störfum í dag. Bergischer HC hefur verið í frjálsu falli...
Efst á baugi
HM í handbolta verður á Íslandi 2031
Heimsmeistaramótið í handknattleik karla fer fram á Íslandi, í Danmörku og Noregi í janúar 2031. Stjórn Alþjóða handknattleikssambandsins samþykkti í hádeginu á fundi sínum í Créteil í Frakklandi að fela þjóðunum þremur að halda 32. heimsmeistaramótið í handknattleik karla...
Efst á baugi
Vorum þeir einu sem höfðum trú á verkefninu
„Miðað við umræðuna þá vorum við þeir einu sem höfðum trú á að við gætum unnið Hörð í undanúrslitum og komist áfram í úrslitin gegn Fjölni,“ sagði Kristinn Björgúlfsson í samtali við handbolta.is í morgun. Kristinn er aðstoðarmaður Halldórs...
Efst á baugi
Dagskráin: Oddaleikur um sæti í undanúrslitum
Mikil eftirvænting ríkir á meðal stuðningsmanna Aftureldingar og Stjörnunnar vegna oddaleiks liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik sem fram fer í kvöld að Varmá. Upphafsmerki verður gefið á slaginu klukkan 19.40.Tveir fyrstu leikirnir hafa verið afar...
Efst á baugi
Molakaffi: Bjarki, Telma, Cupic, Bombac, Kirkely
Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk og var markahæstur hjá Telekom Veszprém í 13 marka sigri á Balatonfüredi KSE, 33:20, á heimavelli í 23. umferð af 26 í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær. Telekom Veszprém virðist eiga...
Efst á baugi
Myndskeið: Náðum aldrei að ógna þeim
https://www.youtube.com/watch?v=GewiiPvLfd8„Við náðum aldrei að ógna þeim, byrjuðum illa og vorum í eltingaleik allan leikinn,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari kvennaliðs ÍR eftir að lið hennar tapaði fyrir ÍBV, 22:18, í síðari viðureign liðanna í úrslitakeppni Olísdeildar í Skógarseli í...
Fréttir
ÍR-ingar heltust úr lestinni – ÍBV mætir Val
ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með öðrum öruggum sigri á ÍR, 22:18, í Skógarseli. ÍR-ingar léku illa í fyrri hálfleik á heimavelli að þessu sinni og misstu leikmenn ÍBV langt fram...
Efst á baugi
Þórsarar sendu Hörð í sumarfrí með sigri á Ísafirði
Þór vann Hörð á Ísafirði í kvöld í oddaleik í undanúrslitum í Olísdeildar karla í handknattleik, 24:22. Leikmenn Harðar sitja þar með eftir með sárt ennið en Þórsarar mæta Fjölnismönnum í einvígi um sæti í Olísdeild karla á næstu...
Fréttir
Myndskeið: Getum verið stolt yfir okkar árangri
https://www.youtube.com/watch?v=p48tq_gJXIY„Því miður töpuðum við leiknum en frammistaðan var mikið betri en í fyrri leiknum og var nær því að sýna raunverulegan mun á liðunum,“ sagði Sigurgeir (Sissi) Jónsson þjálfari Stjörnunnar eftir fjögurra marka tap, 25:21, í síðari leiknum við...
Nýjustu fréttir
HM-molakaffi: Bjartsýni, vonbrigði, þrjú rauð, komu á óvart, í fyrsta sinn, bíður
Forráðamenn þýska landsliðsins eru vongóðir um að meiðsli sem Juri Knorr varð fyrir í upphafsleik HM í gær gegn...