Monthly Archives: April, 2024
Efst á baugi
Myndskeið: Löglegt mark Andra Más fékk ekki að standa
Mark sem Andri Már Rúnarsson leikmaður Leipzig skoraði beint úr aukakasti í lok fyrri hálfleiks í viðureign Leipzig og Hannover-Burgdorf á föstudagskvöld var ekki dæmt gott og gilt. Dómarar leiksins sátu við sinn keip þrátt fyrir að geta skoðað...
Efst á baugi
Molakaffi: Haukur, Halldór, Stiven, Sigurður
Haukur Þrastarson og samherjar í Industria Kielce komust í undanúrslit í úrslitakeppni pólsku úrvalsdeildarinnar í gær þegar þeir lögðu MMTS Kwidzyn, 40:25, á heimavelli í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum. Haukur skoraði tvö mörk í leiknum. Lærisveinar Halldórs...
Fréttir
Fimm Íslendingar berjast um sigurinn í bikarnum í Þýskalandi
Fimm íslenskir landsliðsmenn verða í eldlínunni á morgun þegar SC Magdeburg og Melsungen mætast í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í karla í Lanxess Arena í Köln. Tríóið hjá Magdeburg, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Janus Daði Smárason verða þar auk...
Fréttir
Myndskeið: Fulla ferð – engar bremsur
https://www.youtube.com/watch?v=Yz-jF1GVDScHrannar Guðmundsson þjálfari karlaliðs Stjörnunnar var skiljanlega í sjöunda himni eftir sigurinn á Aftureldingu í annarri umferð átta liða úrslita Olísdeildar karla í handknattleik í Mýrinni í kvöld, 27:25. Þar með verður hreinn úrslitaleikur á milli liðanna um sæti...
Fréttir
Myndskeið: Ætlum okkur bara áfram
https://www.youtube.com/watch?v=QbV2EzL3I88„Þetta var hörkusigur gegn frábæru liði. Við lögðum allt í sölurnar. Þetta var bara geðveikt,“ sagði Þórður Tandri Ágústsson markahæsti leikmaður Stjörnunnar við handbolta.is eftir sigur á Aftureldingu 27:25, í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla...
Efst á baugi
Myndskeið: Síðasta sókn Aftureldingar í Mýrinni
https://www.youtube.com/watch?v=1zVPikJ7_g0Í stöðunni 26:25 fyrir Stjörnuna fékk Afturelding boltann þegar hálf mínúta var eftir í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Eftir leikhlé 19 sekúndum fyrir leikslok freistuðu leikmenn Aftureldingar þess að jafna metin. Allt...
Efst á baugi
Oddaleikur að Varmá á þriðjudagskvöld eftir háspennu
Stjarnan krækti í oddaleik við Aftureldingu í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik með því að vinna Mosfellinga, 27:25, í Heklu-höllinni í dag. Oddaleikurinn fer fram að Varmá í Mosfellsbæ á þriðjudagskvöld. Leikurinn í dag var að mörgu...
Efst á baugi
Myndskeið: Spiluðum bara fínt og unnum
https://www.youtube.com/watch?v=6TTitF0cp_A„Við spiluðum bara fínt og unnum þetta,“ sagði Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður Vals í samtali við handbolta.is eftir að Valur tryggði sér sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik með öðrum stórsigri á Fram í röð í átta liða...
Efst á baugi
Enginn vafi í Lambhagahöllinni
Valur er kominn í undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik eftir annan öruggan sigur á vængbrotnu Framliði, 36:24, í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í dag. Valur hafði fimm marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 18:13. Samanlagt vann Valur leikina tvo með...
Efst á baugi
U20 ára landsliðið með heimaliðinu og Afríkumeisturunum í riðli á HM
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, dróst í riðil með Afríkumeisturum Angóla, Norður Makedóníu og Bandaríkjunum á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Skopje í Norður Makedóníu frá 19. til 30. júní í sumar. Dregið...
Nýjustu fréttir
Bjarki Már markahæstur á tveimur síðustu HM – hverjir hafa skorað mest frá 1958?
Bjarki Már Elísson hefur verið markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á tveimur síðustu heimsmeistaramótum, 2021 og 2023. Hann er þar...