- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2024

Aldís Ásta og Jóhanna Margrét eru komnar í undanúrslit

Aldís Ásta Heimisdóttir átti stórleik í kvöld þegar lið hennar og Jóhönnu Margrétar Sigurðardóttur, Skara HF, gerði sér lítið fyrir og vann H65 Höör, 25:20, í oddaleik í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikurinn fór fram í...

Hrafnhildur Anna mætir til leiks með Stjörnunni

Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir, markvörður, hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna að loknum tveimur árum í herbúðum Vals. Hrafnhildur Anna, sem er FH-ingur að upplagi, hefur gert samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar til ársins 2026, eða svo segir í...

Fyrri úrslitaleikurinn verður á Hlíðarenda hvítasunnuhelgina

Fyrri úrslitaleikur Vals og Olympiacos í Evrópubikarkeppninni í handknattleik verður í N1-höll Vals við Hlíðarenda laugardaginn 18. eða sunnudaginn 19. maí. Dregið var rétt í þessu en drættinum var flýtt um sólarhring. Síðari úrslitaleikurinn fer fram á heimavelli Olympiacos...

Frábær árangur Vals getur sett úrslitakeppnina í uppnám

Frábær árangur Vals í Evrópubikarkeppninni í handknattleik getur sett strik í reikning úrslitakeppni Olísdeildar karla. Fari undanúrslitarimma Vals og Aftureldingar í fjóra eða fimm leiki rekast þeir leikir á við úrslitaleik Vals og Olympiacos. Komi til fjórða og fimmta...

Varik skrifar undir tveggja ára samning

Örvhenti hornamaðurinn Ott Varik hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Varik gekk í raðir KA síðasta sumar skoraði 115 mörk í 27 leikjum og var meðal markahæstu manna Olísdeildarinnar.Varik sem er 33 ára gamall er...

Þriðji Íslendingurinn til Kolstad

Línumaðurinn öflugi, Sveinn Jóhannsson, hefur samið við norska meistaraliðið Kolstad í Þrándheimi. Sveinn kemur til félagsins í sumar og verður þriðji Íslendingurinn í herbúðum félagsins á næstu leiktíð. Fyrir er hjá Kolstad landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson.Auk Sveins bætist Valsmaðurinn...

Dagskráin: Vinnur Þór umspilið eða knýr Fjölnir fram oddaleik?

Fjórða viðureignin í úrslitum umspils Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld þegar Þór og Fjölnir mætast í Íþróttahöllinni á Akureyri. Flautað verður til leiks klukkan 18.30. Útsending verður frá leiknum á handboltapassanum.Þór hefur tvo vinninga gegn...

Molakaffi: Sveinn, Axel, Dana

Sveinn Jóhannsson var ekki á meðal þeirra sem skoraði fyrir GWD Minden þegar liðið gerði jafntefli, 27:27, við TV Großwallstadt þegar þessu fornfrægu handknattleikslið mættust í 2. deild þýska handknattleiksins í gær á heimavelli Großwallstadt. Sveini var einu sinni...

Myndasyrpa: Baia Mare – Valur

Valur leikur til úrslita í Evrópubikarkeppninnni í handknattleik karla í næsta mánuði eftir að hafa lagt rúmenska liðið Minaur Baia Mare öðru sinni í undanúrslitum, 30:24, í Baia Mare gær og samanlagt 66:52 í báðum leikjum.Aðeins einu sinni áður...

Bergischer á sigurbraut eftir að Arnór Þór tók við stýrinu

Bergischer HC vann í dag annan leikinn í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik eftir að Arnór Þór Gunnarsson tók við starfi þjálfara fyrir um tveimur vikum. Að þessu sinni lagði Bergischer HC liðsmenn HC Erlangen, 28:25, á...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Var á leiðinni inn í flugvél þegar Snorri hringi óvænt

„Ég stóð nánast út á miðri flugbraut í Kaupmannahöfn á leiðinni heim til Þrándheims þegar Snorri hringdi óvænt og...
- Auglýsing -