Monthly Archives: April, 2024
Efst á baugi
Barátta og dugnaður KA-manna nægði ekki
Deildarmeistarar FH fengu svo sannarlega að vinna fyrir sigrinum á KA í fyrstu viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Forskotið var tvö mörk þegar upp var staðið, 30:28, en í óhætt er...
Efst á baugi
Myndskeið: Staðan á Þorsteini er óljós
https://www.youtube.com/watch?v=GC-47byGSr0„Staðan á Þorsteini er óljós. Vonandi kemur hann til baka og getur hjálpað okkur eitthvað. Ég get bara ekki nákvæmlega svarað þessu því ég er ekki nægilega vel að mér í læknisfræðum,“ segir Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar spurður...
Efst á baugi
Örvandi efni fannst í markverðinum
Þýskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Methamphetamine hafi fundist við rannsókn á sýni sem svissneski landsliðsmarkvörðurinn Nikola Portner skilaði frá sér þegar hann fór í lyfjapróf fyrir nokkru síðan. Þýska lyfjafeftirlitið staðfesti fregnirnar í svari til Deutsche...
Efst á baugi
Dagskráin: Úrslitakeppnin heldur áfram og umspilið hefst
Ekki verður slegið slöku við á handknattleiksvöllum í kvöld þegar fyrsta umferð átta liða úrslita halda áfram með tveimur leikjum, í Kaplakrika og í Vestmannaeyjum.Ekki er nóg með það heldur hefst umspil Olísdeildar kvenna í kvöld með tveimur...
Efst á baugi
Eigum ása uppi í erminni, segir þjálfari KA
Úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik verður framhaldið í kvöld þegar deildarmeistarar FH taka á móti KA. Leikar hefjast klukkan 18.00 í Kaplakrika.FH tók á móti titlinum eftir 10 marka sigur á KA í síðustu viku og nú mæta KA-menn...
Fréttir
Sigvaldi og félagar töpuðu aðeins þremur stigum
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fjögur mörk þegar Kolstad vann Haslum, 40:33, þegar 26. og síðasta umferð norsku úrvalsdeildarinnar fór fram í gær. Leikurinn fór fram í Nadderud Arena heimavelli Haslum. Kolstad hafði fyrir nokkru síðan unnið deildina. Þegar upp...
Efst á baugi
Molakaffi: Orri, Haukur, Ólafur, Dagur, Þorgils, Döhler, Elvar, Ágúst, Halldór, Arnór
Orri Freyr Þorkelsson og liðsmenn Sporting frá Lissabon tryggðu sér sæti í undanúrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í gær. Sporting vann Madeira SAD, 36:31, á Madeira. Leikurinn átti að fara fram á síðasta laugardag en var frestað vegna þess að vegna...
Efst á baugi
Myndskeið: Mætum brjálaðir á laugardaginn
„Ég er ekkert eðlilega svekktur,“ sagði Mosfellingurinn Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir eins marks tap fyrir Aftureldingu, 29:28, í fyrstu viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik að Varmá í kvöld.Hrannar sagði að margt...
Fréttir
Myndskeið: Áttum að klára þennan leik betur
„Ég er fyrst og fremst ánægður með að ná þessum sigri. Það hefði verið svekkjandi ef Stjörnunni hefði tekist að jafna vegna þess að við vorum búnir að vera með yfirhöndina frá fyrstu mínútu,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar...
Efst á baugi
Myndskeið: Þetta var bara hrein hörmung
„Við litum hroðalega illa út í fyrri hálfleik. Hugarfarið var lélegt,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram í samtali við handbolta.is eftir 18 marka tap fyrir Val í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í...
Nýjustu fréttir
Dagur hafði betur gegn Aroni í Zagreb Arena
Eins og e.t.v. máttu búast varð slagur íslensku þjálfaranna, Dags Sigurðssonar með landslið Króata og Arons Kristjánssonar með Barein,...