Monthly Archives: April, 2024
Efst á baugi
Hörður hafði betur – Maier var Þór þrándur í götu
Hörður vann fyrstu viðureignina við Þór í undanúrslitum umspils Olísdeildar karla í handknattleik á Torfnesi í kvöld, 28:25, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:10. Næsta viðureign liðanna verður í Höllinni á Akureyri á...
Fréttir
Íslendingaliðið fagnaði eftir þráðurinn var tekinn upp aftur
Íslendingaliðið HF Karlskrona hafði betur í framlengdri viðureign við VästeråsIrsta í umspili sænsku úrvalsdeildairnnar í handknattleik, 30:26, og er þar með komið með tvo vinninga í rimmu liðanna gegn engum. Leikurinn fór fram á föstudaginn í Karlskrona. Eftir að...
Efst á baugi
Aftur skoraði Einar Rafn flest mörk – KA-maður markakóngur fjórða árið í röð
KA-maðurinn Einar Rafn Eiðsson er markakóngur Olísdeildar karla í handknattleik annað árið í röð. Ekki nóg með það heldur er þetta fjórða árið í röð sem markakóngur Olísdeildar karla er leikmaður Akureyrarliðsins. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði flest mörk í...
A-landslið kvenna
Arnar og leikmenn landsliðsins hafa ekki hlotið verðskuldað hrós
Hinn þrautreyndi handknattleiksþjálfari, Ágúst Þór Jóhannsson, segir að Arnar Pétursson landsliðsþjálfari og leikmenn kvennalandsliðsins hafi ekki fengið það hrós og þá athygli sem þau eiga skilið. Framfarir séu greinilegar á síðustu árum sem m.a. sýnir sig í að íslenska...
Fréttir
Tíu fengu Stoðsendingu Rapyd
Fréttatilkynning frá HSÍ og Rapyd:Síðasta föstudag var 10 framúrskarandi einstaklingum afhend Stoðsending Rapyd. Stoðsending RAPYD er skólastyrkur að fjárhæð 700 þúsund krónur til að hjálpa framúrskarandi ungum leikmönnum að ná sem lengst og keppa til sigurs.Yfir 80 einstaklingar sóttu...
Efst á baugi
Dagskráin: Umspilið hefst á Ísafirði í kvöld
Úrslitakeppni Íslandsmótsins í handknattleik hefst í kvöld þegar fyrsti leikurinn fer fram í umspili Olísdeildar karla. Leikmenn Harðar á Ísafirði og Þórs á Akureyri ríða á vaðið í undanúrslitum í íþróttahúsinu á Torfnesi. Flautað verður til leiks klukkan 19.30....
A-landslið kvenna
Landsliðið fer á mót í Tékklandi og fær Pólverja í heimsókn
Þegar er farið að skipuleggja undirbúning kvennalandsliðsins fyrir Evrópumótið undir árslok. Ákveðið hefur verið að landsliðið taki þátt í æfingamóti í Tékklandi ásamt þremur öðrum landsliðum í haust eða í byrjun vetrar. Auk þess stendur til að pólska landsliðið...
Efst á baugi
Molakaffi: Einar Ingi, Tryggvi, Tumi Steinn
Einar Ingi Hrafnsson fyrrverandi handknattleiksmaður hjá Aftureldingu hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri aðalstjórnar Aftureldingar. Hann hefur störf um næstu mánaðamót. Einar lagði handknattleiksskóna á hilluna eftir leiktíðina á síðasta vori og hefur m.a. getið sér gott orð við lýsingar frá...
Fréttir
Kvöldkaffi: Knorr, Cañellas, Rex, Petriv
Því er haldið fram í Bild í dag að þýski landsliðsmaðurinn Juri Knorr hafi náð samkomulagi við danska liðið Aalborg Håndbold og komi til félagsins að ári liðnu eða í síðasta lagi árið 2026. Knorr mun hafa ákvæði í...
Fréttir
Óðinn Þór og samherjar eru á ný komnir með yfirhöndina
Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar hans í svissneska meistaraliðinu Kadetten Schaffhausen tóku á ný forystu í einvíginu við Wacker Thun í átta liðum úrslitum úrslitakeppninnar um svissneska meistaratitilinn í handknattleik í kvöld. Þeir unnu andstæðinga sína með sjö marka...
Nýjustu fréttir
HM “25: Leikjdagskrá, úrslit, staðan
Heimsmeistaramót karla í handknattleik stendur yfir í Danmörku, Noregi og í Króatíu frá 14. janúar til 2. febrúar 2025....