Monthly Archives: April, 2024
Fréttir
Bjarni í Selvindi verður leikmaður Vals
Valur hefur samið við færeysku vinstri skyttuna Bjarna í Selvindi. Hann kemur til Hlíðarendaliðsins frá norska úrvalsdeildarliðinu Kristiansand í Noregi eftir þetta tímabil. Samningur Bjarna við Val er til tveggja ára.Bjarni er 21 árs, mjög efnilegur og átti sæti...
Fréttir
Launa FH-ingar Eyjamönnum lambið gráa?
FH-ingar hreinlega kjöldrógu leikmenn ÍBV í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag. Deildarmeistararnir unnu með átta marka mun, 36:28, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik. FH hefur þar með...
Efst á baugi
Andrea flytur til Þýskalands í sumar
Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik flytur til Þýskalands í sumar og verður leikmaður þýska 1. deildarliðsins Blomberg-Lippe frá og með næsta keppnistímabili. Hún hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Frá þessu er greint á heimasíðu Blomberg-Lippe í...
Efst á baugi
Grótta jafnaði metin í umspilinu
Grótta jafnaði metin í umspili Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með því að leggja Aftureldingu, 31:27, í annarri viðureign liðanna sem fram fór í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Liðin hafa þar með hvort sinn vinninginn og mætast í þriðja...
Efst á baugi
Valsmenn eru á leiðinni til Baia Mare
Karlalið Vals lagði af stað til Rúmeníu snemma í morgun en liðsins bíður á sunnudaginn síðari viðureignin við rúmenska liðið Minaur Baia Mare í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Eftir átta marka sigur á heimavelli á sunnudaginn, 36:28, stendur Valur...
Fréttir
Dagskráin: Fyrstu leikir sumars í Eyjum og á Nesinu
Handknattleiksfólk tekur glaðbeitt á móti sumrinu víða um land í dag. M.a verður framhaldið úrslitakeppni Olísdeildar karla og umspilskeppni Olísdeildar kvenna.Í Vestmannaeyjum mætast ÍBV og FH í íþróttamiðstöðinni í Vestmanaeyjum klukkan 17. Um er að ræða aðra viðureign liðanna...
Fréttir
Tókst ekki að vinna á útivelli
Aldís Ásta Heimisdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og samherjar þeirra í Skara HF töpuðu í gær fyrir H65 Höör, 29:24, í þriðju viðureign liðanna í átta liða úrslitum um sænska meistaratitilinn í handknattleik. Höör hefur þar með náð yfirhöndinni...
Fréttir
Oddaleikur framundan hjá Óðni Þór
Svissneska meistaraliðið Kadetten Schaffhausen með Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmann innanborðs, verður að mæta Pfadi Winterhur í oddaleik í undanúrslitum úrslitakeppninnar um meistaratitilinn. Winterthur vann fjórðu viðureign liðanna á heimavelli í gær, 29:28. Hvort lið hefur þar með tvo vinninga....
Efst á baugi
Molakaffi: Sigvaldi, Róbert, Viktor, Ísak, Axel, Elías, Andrea, Harpa
Sigvaldi Björn Guðjónsson, fyrirliði norska meistaraliðsins Kolstad, skoraði fimm mörk þegar liðið vann Drammen, 32:26, í fyrstu umferð undanúrslita úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Leikur fór fram í Kolstad Arena í Þrándheimi.Róbert Sigurðarson lét til sín í taka í...
Efst á baugi
Tekur fram skóna og ætlar að standa vaktina hjá uppeldisfélaginu
Handknattleiksmarkvöðurinn Arnór Freyr Stefánsson hefur ákveðið að taka fram keppnisskóna á nýjan leik og ganga til liðs við uppeldisfélag sitt, ÍR. Arnór Freyr lék síðast með Stjörnunni leiktíðina 2022/2023 en dró saman seglin fyrir ári og varð markvarðaþjálfari Stjörnunnar...
Nýjustu fréttir
Erum ekki mættir hingað til að tapa öllum leikjum
„Eftirvæntingin og spennan vex með hverjum deginum. Við erum komnir á leikstað og búnir að koma okkur fyrir, vonandi...