Monthly Archives: May, 2024
Efst á baugi
Myndasyrpa: FH – Afturelding, 29:32
Afturelding tók forystu í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla með sigri á FH, 32:29, í Kaplakrika í gærkvöld að viðstöddum hátt í 2.000 áhorfendum. Næst mætast liðin að Varmá í Mosfellsbæ á miðvikudagskvöld kl. 19.40. Vinna þarf þrjá...
Efst á baugi
Molakaffi: Haukur, Ólafur, Sveinbjörn, Smits, þjálfari óskast
Haukur Þrastarson var í leikmannahópi Industria Kielce í gær þegar liðið tapaði fyrsta úrslitaleiknum við Wisla Plock um pólska meistaratitilinn í handknattleik karla í gær, 24:23. Vítakeppni þurfti til að knýja fram hrein úrslit á annan hvorn veginn. Haukur...
Fréttir
Varnarleikurinn mjög góður og fleiri tóku af skarið í sóknarleiknum
„Mér fannst við bara alls ekki vera klárir í slaginn fyrstu fimmtán mínúturnar. Ekkert ósvipað og í síðasta leik á móti Val. Við vorum lengi í gang,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar sem gekk léttur í spori út úr...
Fréttir
Svörum fyrir okkur á miðvikudaginn
„Varnarlega finnst mér við bregðast þegar við hleyptum þeim inn í leikinn í fyrri hálfleik. Við lentum í erfiðleikum með að loka á Þorstein og treystum conceptinu okkar ekki nægilega vel. Þar af leiðandi hleyptum við þeim inn í...
Efst á baugi
Fyrsti sigur Aftureldingar í Kaplakrika í níu ár – Þorsteinn skoraði 13 mörk
Afturelding tók frumkvæðið í úrslitaeinvíginu við FH um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik með því að vinna í Kaplakrika í kvöld, 32:29, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 17:16. Þetta var fyrsti sigur Aftureldingar á FH í Kaplakrika síðan...
Fréttir
Bjarki Már bikarmeistari annað árið í röð
Bjarki Már Elísson varð í dag ungverskur bikarmeistari í handknattleik með Telekom Veszprém eftir sigur á Pick Szeged, 33:30, í úrslitaleik sem fram fór í íþróttahöllinni í Tatabánya. Þetta er annað árið í röð sem Bjarki Már verður bikarmeistari...
Fréttir
Gummersbach upp í sjötta sæti á nýjan leik
Gummersbach endurheimti sjötta sæti þýsku 1. deildarinnar í dag með öruggum sigri á Rhein-Neckar Löwen á heimavelli 31:26. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 15:15, en lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar voru öflugri í síðari hálfleik og tryggðu sér stigin...
Efst á baugi
Grikkir reyna að slá Valsmenn út af laginu – skipta um leikstað
Forráðamenn gríska liðsins Olympiacos hafa tekið u-beyju varðandi leikstað fyrir síðari úrslitaleik Olympiacos og Vals í Evrópubikarkeppninni í handknatleik karla næsta laugardag. Í gær var hætt við að leika í 2.000 manna keppnishöll í sumarleyfisbænum Chalkida, um 80 km...
Efst á baugi
Myndasyrpa: Valur – Olympiacos, 30:26
Valur lagði Olympiacos frá Aþenu í Grikklandi með fjögurra marka mun í fyrri úrslitaleik liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknattleik á Hlíðarenda í gær, 30:26. Vel á annað þúsund áhorfendur skemmtu sér á fyrsta úrslitaleik í Evrópukeppni félagsliða sem fram...
Efst á baugi
Oddaleikur framundan í Fredericia eftir tvö jafntefli
Oddaleik þarf til þess að leiða til lykta undanúrslitarimmu Íslendingaliðanna Ribe-Esbjerg og Fredericia HK í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla. Liðin skildu jöfn öðru sinni í 23:23, í Blue Water Dokken í Esbjerg í dag. Fyrsta leiknum, á fimmtudaginn,...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Hillir undir nýja keppnishöll hjá Íslendingaliði
Handknattleiksliðið Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, hefur árum sama barist fyrir nýrri keppnishöll. Nú virðist vera komin...