Hér fyrir neðan er leikjadagskrá umspils Olísdeildar karla í handknattleik. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem úrslitakeppninni vindur fram með úrslitum, leikdögum og leiktímum.Leikir umspilsins verða sendir út á Handboltapassanum.
Umspil Olísdeildar karla - undanúrslit
9. apríl: Hörður - Þór 28:25...
Fjölnir leikur í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Það var ljóst eftir að liðið vann Þór, 24:23, í æsilega spennandi úrslitaleik liðanna í Fjölnishöllinni í kvöld. Þórsarar sitja eftir í Grill 66-deildinni eftir að hafa lagt sig alla fram...
Ómar Ingi Magnússon skaut Evrópumeisturum SC Magdeburg í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í gærkvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins í vítakeppni í síðari viðureign SC Magdeburg og Industria Kielce í átta liða úrslitum, 27:25.
Grípa varð til vítakeppni...
Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands segir að ekki hafi vaknað umræða um bann við auglýsingum á gólfi handknattleiksvalla líkt og gerst hafi í körfuknattleik. Stjórn ÍTK, Íslensks toppkörfubolta, leggur til að auglýsingar á gólfum körfuboltavalla verði bannaðar frá...
Aron Pálmarsson, fyrirliði deildarmeistara FH, fékk högg á baugfingur hægri handar um miðjan síðari hálfleik fjórða undanúrslitaleiks FH og ÍBV í úrslitakeppninni í handknattleik í Vestmannaeyjum í gær og kom ekkert meira inn á leikvöllinn.
Í samtali við Vísir segist...
Í mörg horn er að líta hjá aganefnd HSÍ þessa dagana þegar úrslitakeppni Olísdeilda og umspil stendur einna hæst. Meðal erinda sem aganefndin hefur til skoðunar er hegðun stuðningsmanna ÍBV í leik og FH og ÍBV. Ekki kemur fram...
FH-ingar verða án Jakobs Martins Ásgeirssonar í oddaleiknum við ÍBV í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik á sunnudaginn. Á fundi aganefndar HSÍ á þriðjudaginn var Jakob úrskurðaður í eins leiks bann í viðbót við eins leiks bann sem...
Í kvöld fæst úr því skorið hvort Fjölnir eða Þór leikur í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Liðin mætast í úrslitaleik í Fjölnishöll. Flautað verður til leiks klukkan 18.30. Leikið verður til þrautar. Fram til þessa hafa...
Arnar Freyr Arnarsson skoraði eitt mark en Elvar Örn Jónsson ekkert þegar lið þeirra MT Melsungen gerði jafntefli við HC Erlangen, 31:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Nürnberg þar sem Erlangen er með...
Evrópumeistarar SC Magdeburg og danska liðið Aalborg Håndbold tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Annað kvöld skýrist hvað tvö önnur lið taka þátt í úrslitahelgi keppninnar sem fram fer í Lanxess-Arena í 8. og...