- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: May, 2024

Oddaleikur í Kaplakrika á sunnudagskvöld

FH og ÍBV mætast í oddaleik í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika á sunnudagskvöldið. Flautað verður til leiks klukkan 19.40 en sennilega verður vissara að vera mættur fyrr en síðar.Sé tekið mið af öllu gauragangnum sem verið...

Kemur í hlut Hauka að mæta Val

Haukar mæta deildar,- og bikarmeisturum Vals í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik. Haukar unnu Fram í þriðja sinn í dag, að þessu sinni, 27:23, í Lambhagahöll Framara í Úlfarsárdal. Staðan í hálfleik var 11:9, Haukum í hag. Þar með...

Hef bara aldrei lent í öðru eins

„Þetta var ekkert smá. Ég hef bara aldrei lent í öðru eins,“ sagði Karlotta Óskarsdóttir leikmaður handknattleiksliðs Gróttu í samtali við handbolta.is eftir að Karlotta og samherjar unnu Aftureldingu eftir tvíframlengdan leik og vítakeppni í umspili Olísdeildar kvenna í...

Grótta knúði fram oddaleik eftir maraþonleik og vítakeppni

Grótta vann Aftureldingu, 32:29, eftir tvær framlengingar og vítakeppni í fjórðu viðureign liðanna í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Liðin mætast í odda leik að Varmá laugardaginn klukkan 16. Sigurlið þess leiks...

Elín Jóna flytur á milli félaga á Jótlandi

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður hefur söðlað um og skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Aarhus United. Elín Jóna lék með EH Aalborg á nýliðnu tímabili og átti stóran þátt í að liðið vann næst efstu deild og...

Óðinn Þór kemur til greina sem leikmaður ársins í Sviss

Óðinn Þór Ríkharðsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen, er einn þriggja leikmanna sem valið stendur á milli í vali á leikmanni ársins í Sviss. Upplýst verður um hver hreppir hnossið á uppskeruhátið handknattleiksfólks í Sviss...

Šterbik fékk hjartaáfall

Arpad Šterbik sem árum saman var einn besti handknattleiksmarkvörður heims fékk hjartaáfall í gær og liggur inni í sjúkrahúsi. Vonir standa til þess að hann verði útskrifaður af sjúkrahúsi á næstu dögum en hann er úr lífshættu.Šterbik, sem er...

Dagskráin: Niðurstaða getur legið fyrir í þremur rimmum

Línur geta skýrst í þremur rimmum í úrslitakeppni og umspili Olísdeildanna í dag. Að vanda er hver leikurinn settur ofan í annan.Klukkan 15 tekur Fram á móti Haukum í þriðju umferð undanúrslita Olísdeildar kvenna í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Fram...

Róbert hefur ákveðið að kveðja Drammen

Handknattleiksmaðurinn Róbert Sigurðarson hefur ákveðið að róa á önnur mið í sumar eftir eins árs dvöl hjá norska úrvalsdeildarliðinu í Drammen. Hann nýtti sér uppsagnarákvæði í tveggja ára samningi sínum við félagið. Eftir því sem næst verður komist hefur...

Molakaffi: Dagur, Hannes, Andrea

Dagur Gautason og félagar ØIF Arendal eru komnir í sumarleyfi. Þeir töpuðu í gær fyrir Elverum í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, 41:30, á heimavelli.  Eftir eins marks tap í fyrri leiknum á heimavelli...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -