Monthly Archives: July, 2024
Efst á baugi
Hulda semur við Aftureldingu eftir sex ára veru á Norðurlöndum
Handknattleikskonan Hulda Dagsdóttir hefur ákveðið að leika á ný á Íslandi eftir að hafa verið í Danmörku og Noregi síðustu sex ár. Hulda hefur skrifað undir samning við Aftureldingu sem leikur í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð.Hulda er vinstri...
Efst á baugi
Ætlum að tryggja okkur inn á næsta stórmót
https://www.youtube.com/watch?v=RVl4Cflj9_8„Fyrst og fremst ætlum við að tryggja okkur þátttökurétt á næsta stórmót,“ segir Halldór Jóhann Sigfússon annar þjálfara U20 ára landsliðs karla í handknattleik í samtali við handbolta.is. Íslenska liðið hélt af landi brott í gærkvöld og hefur leik...
Efst á baugi
Molakaffi: Hansen og fleirum dæmdar bætur, hagnaður, vináttuleikur
Danski handknattleiksmaðurinn Mikkel Hansen er á meðal 23 danskra íþróttamanna sem vann mál sem höfðað var gegn veðmálafyrirtækinu Bet365 fyrir ólöglega notkun á ímynd þeirra í tengslum við auglýsingar veðmálafyrirtækisins. Meðal annarra þekktra danska íþróttamanna sem var í hópnum...
Efst á baugi
Báðir markverðir Gróttu hafa róið á önnur mið
Japanski markvörðurinn Shuhei Narayama er farinn frá Gróttu og aftur heim til Japans, ef marka má skrá HSÍ yfir félagaskipti síðustu daga og vikur. Narayama kom til liðs við Gróttu fyrir síðasta tímabil og var annar helsti markvörður liðsins...
Efst á baugi
Vyakhireva seld fyrir metfé frá Vipers til Brest – sumarleyfið ónýtt
Franska handknattleiksliðið Brest Bretagne hefur keypt rússnesku handknattleikskonuna Önnu Vyakhireva frá norsku meisturunum Vipers Kristiansand fyrir metfé, alltént þegar kvenkyns handknattleiksmaður á í hlut. Kaupverðið er 170.000 evrur, jafnvirði liðlega 25 milljóna króna, eftir því sem m.a. kemur fram...
Efst á baugi
Markvörður norska landsliðsins kemur í kjölfar Viktors Gísla
Norski landsliðsmarkvörðurinn Torbjørn Bergerud kveður norska meistaraliðið Kolstad sumarið 2025 og gengur til liðs við pólsku meistarana, Wisla Plock. Þetta var staðfest í morgun. Viktor Gísli samdi við Wisla Plock í síðasta mánuði til eins árs, út leiktíðina 2025....
Fréttir
ÓL-hópur Alfreðs liggur fyrir
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla tilkynnti í morgun hvaða 14 leikmenn hann ætlar að tefla fram í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem hefjast í París föstudaginn 26. júlí. Auk 14 leikmanna eru þrír varamenn sem hægt verður að kalla...
Efst á baugi
Markmiðið er að fara átta liða úrslit
https://www.youtube.com/watch?v=RxBVzlhFqwoVið tökum einn leik fyrir einu með það að markmiði að komast upp úr riðlinum. Riðillinn er erfiður og við verðum að verða efstir í honum til þess að komast áfram í átta liða úrslitum. Markmiðið er að komast...
Efst á baugi
Valsmenn uppskáru það sem Víkingar þráðu!
Þegar Valsmenn fögnuðu Evrópumeistaratitlinum, Evrópubikarkeppni EHF, í handknattleik í Grikklandi á dögunum voru liðin 31 ár síðan Víkingar létu sig dreyma um og þráðu; Að verða Evrópumeistarar. Ég man alltaf eftir því þegar Jón Hjaltalín Magnússon, fyrrverandi formaður HSÍ...
Efst á baugi
Molakaffi: Bellahcene, Wolff, Viktor, Jørgensen, Cañellas
Franski landsliðsmarkvörðurinn Samir Bellahcene er m.a. orðaður við Nantes eftir að THW Kiel samdi við þýska landsliðsmarkvörðinn Andreas Wolff í síðustu viku. Forráðamenn Nantes munu vera að leita markvarðar eftir að Viktor Gísli Hallgrímsson gekk til liðs við Wisla...
Nýjustu fréttir
Myndasyrpa frá æfingu í Zagreb
Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði af miklum móð í rúmlega 90 mínútur í æfingasal í úthverfi Zagreb síðdegis...