- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: August, 2024

Grótta auglýsir eftir þjálfurum

Handknattleiksdeild Gróttu eftir þjálfurum á yngstu flokka félagsins. Æfingar flokkanna hefjast fljótlega að loknum skóla hjá krökkunum.Hæfniskröfur:Brennandi áhugi á að vinna með börnumGóðir samskiptahæfileikarReynsla af handknattleiksþjálfun er kosturViðkomandi þarf að geta hafið störf í lok ágúst.Nánari upplýsingar og umsóknir...

HM18: Áttum erfitt uppdráttar og spennustigið var hátt

„Því miður þá var fyrsti leikur okkar erfiður gegn sterku liði Tékklands. Við byrjuðum illa og höfnuðum þremur til fjórum mörkum undir strax á fyrstu mínútum auk þess sem við fengum snemma á okkur tvo brottrekstra. Við áttum erfitt...

Ólafur Brim semur við Povazska Bystrica – beint út í djúpu laugina

Handknattleiksmaðurinn Ólafur Brim Stefánsson er kominn til Slóvakíu og þar hann hefur samið við efstudeildarliðið MSK Povazska Bystrica til eins árs. Ólafur var á síðasta tímabil í Kúveit.Var ekki til setunnar boðið„Ég skrifaði undir samkomulag við félagið á sunnudaginn....

Ásbjörn tekur slaginn næsta árið með Íslandsmeisturunum

Ásbjörn Friðriksson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH um eitt ár. Auk þess að leika með liði Íslandsmeistaranna verður hann áfram aðstoðarþjálfari liðsins eins og undanfarin ár.„Ásbjörn hefur verið algjör burðarás og mikill leiðtogi í liði FH frá...

HM18: Erfiður fyrri hálfleikur í Chuzhou – 11 marka tap fyrir Tékkum

Íslenska landsliðið tapaði með 11 marka mun, 28:17, fyrir landsliði Tékklands í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramóti 18 ára landsliða kvenna í Chuzhou í Kína í morgun að íslenskum tíma. Sviðskrekkur var í íslensku stúlkunum í fyrri hálfleik og...

HM18, streymi: Ísland – Tékkland, kl. 8

Hér fyrir neðan er beint streymi frá viðureign Íslands og Tékklands í fyrstu umferð heimsmeistaramóts 18 ára landsliða kvenna í handknattleik í Chuzhou í Kína. Leikurinn hefst klukkan 8 og er í 1. umferð mótsins.https://www.youtube.com/watch?v=mvoTmaxurZU

Molakaffi: Satchwell sleit krossband, ÓL var martröð meistaranna

Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Nicholas Satchwell sem lék með KA um árabil sleit krossband á dögunum og leikur ekki handknattleik næsta árið. Satchwell gekk í síðasta mánuði til liðs við Lemvig sem féll úr dönsku úrvalsdeildinni í vor. Hann átti að...

Myndir: Fyrsti leikur við Tékka í fyrramálið á HM í Chuzhou í Kína

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, hefur keppni í fyrramálið, að íslenskum tíma, á heimsmeistaramótinu sem fram fer í borginni Chuzhou í Kína. Upphafsleikur íslensku stúlknanna verður gegn tékkneska landsliðinu. Hefst hann klukkan 8...

EM18: Spánverjar tóku völdin síðustu 10 mínúturnar

Íslensku piltarnir í 18 ára landsliðinu töpuðu fyrir Spánverjum með fimm marka mun, 32:27, í annarri umferð riðlakeppni átta liða úrslitum Evrópumótsins í Bemax Arena í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 13:11, Íslandi...

HM18: Mættar til Kína – fyrsta æfingin framundan – aðstæður góðar

Landslið kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, kom til Chuzhou í Kína fyrir sólarhring eftir um 28 tíma ferðalag frá Íslandi. Eftir því sem hanbolti.is hefur fregnað í gegnum skilaboðasamskipti við Arnar Pétursson aðstoðarþjálfara liðsins og...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Arnór færist nær sæti í undanúrslitum

Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro stigu enn eitt skrefið í átt að sæti í undanúrslitum um...
- Auglýsing -