Monthly Archives: November, 2024
Fréttir
Norska landsliðið hans Þóris er komið í milliriðla
Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna eru öruggir um sæti í milliriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir annan sigur sinn í riðlakeppni mótsins í Innsbruck í Austurríki í kvöld. Norska liðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann austurríska landsliðið með 14...
Efst á baugi
Eftir átta leiki í röð án taps lágu Valsmenn í Eyjum
Eftir átta leiki í röð án taps í Olísdeild karla þá biðu Valsmenn lægri hlut í dag þegar þeir sóttu ÍBV heim í íþróttamiðstöðina í Vestmannaeyjum. Þrátt fyrir stórleik Úlfars Páls Monsa Þórðarsonar fyrir Val þá voru Eyjamenn talsvert...
A-landslið kvenna
Myndskeið: Bylmingsskot Elínar Klöru mældist á yfir 100 km hraða
Hafnfirðingurinn Elín Klara Þorkelsson lék sinn fyrsta stórmótsleik með A-landsliðinu gegn Hollendingum á EM í gær. Þessi tvítuga kona sem stýrði sóknarleiknum af festu, lék hollensku varnarmennina grátt hvað eftir annað með hraða sínum og snerpu en ekki síður...
A-landslið kvenna
Myndasyrpa: Sérsveitin og stuðningsmenn í stuði
Sérsveitin, stuðningsmannalið íslensku landsliðanna í handknattleik, er fyrir löngu orðin ómissandi hluti af þátttöku landsliðanna. Sérsveitin hélt upp taumlausri stemningu í gær á meðal annað hundrað Íslendinga sem eru í Innsbruck í Austurríki til þess að styðja við bakið...
Evrópukeppni karla
Eiga fimm marka forskot fyrir síðari leikinn við Kür
Haukar standa vel að vígi eftir fimm marka sigur í fyrri viðureigninni við Kür frá Aserbaísjan í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í dag, 30:25. Leikurinn fór fram í borginni Mingechevir og þar leiða lið félaganna einnig saman...
A-landslið kvenna
Myndir: Ég sé mömmu!
Fimm mæður eru í íslenska landsliðinu í handknattleik sem nú tekur þátt í Evrópumótinu í Innsbruck í Þýskalandi. Börn þeirra og fjölskyldur eru út. Meðal mæðranna er Steinunn Björnsdóttir sem átti soninn Tryggva fyrir ári. Tryggvi er mættur á...
Efst á baugi
Gerir þriggja ára samning við þýsku meistarana
Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik hefur skrifað undir þriggja ára samning við þýska meistaraliðið SC Magdeburg. Félagið sagði frá þessu í dag. Elvar Örn kemur til félagsins næsta sumar og verður samningsbundinn út leiktíðina 2028. Hann verður þriðji...
Evrópukeppni karla
Streymi: Haukar – Kür, kl. 13.00
Haukar og Kür mætast í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í Mingachevir í Aserbaísjan kl. 13. Hér fyrir neðan er streymi frá leiknum. Síðari viðureignin fer fram á sama tíma á morgun.https://www.youtube.com/live/vh07KSroSRY
A-landslið kvenna
Áskorun felst í að sýna fram á að við getum leikið svona í næstu leikjum
„Maður er svekktur að hafa tapað þessu sem segir margt um það hvernig stelpurnar spiluðu leikinn,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir tveggja marka tap fyrir Hollendingum, 27:25, í fyrstu umferð F-riðils á Evrópumótinu...
A-landslið kvenna
Hvað sagði Díana eftir leikinn við Holland?
Díana Guðjónsdóttir handknattleiksþjálfari hjá Haukum og fyrrverandi landsliðskona veltir fyrir sér frammistöðu kvennalandsliðsins í fyrsta leiknum á EM í handknattleik gegn Hollendingum. Hvað fannst Díönu ganga vel og hvað illa? Hún sendi handbolta.is eftirfarandi pistil.Mér fannst mikil orka í...
Nýjustu fréttir
Unglingalið taka þátt í Norden Cup milli hátíða
Við fyrsta hanagal í morgun fór fjölmennur hópur frá handknattleiksdeild Selfoss utan til keppni á Norden Cup-mótinu sem fram...