Monthly Archives: December, 2024
Fréttir
Dagur og félagar skelltu meisturunum
Dagur Gautason og liðsfélagar í ØIF Arendal gerðu sér lítið fyrir lögðu meistara Kolstad á heimavelli í kvöld í 16. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Arnór Snær Óskarsson fór á kostum hjá Kolstad en það nægði ekki til að...
Fréttir
Við förum sáttir í jólafrí
„Það er frábært að leika fyrir sitt uppeldisfélag. Vissulega mikil breyting en ég er mjög sáttur þar sem ég er núna,“ segir Oddur Gretarsson handknattleiksmaður hjá Þór Akureyri í samtali við handbolta.is. Oddur flutti heim í sumar eftir 11...
A-landslið karla
Snorri Steinn tilkynnir um HM-farana fyrir vikulok
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla tilkynnir val sitt á HM-hópnum fyrir vikulokin. Snorri Steinn sagði við handbolta.is í dag að hann vonist til að tími gefist til þess á fimmtudag fremur en föstudag.18 leikmenn„Ég ætla að velja...
Efst á baugi
Kröfum Stjörnunnar var hafnað – úrslitin standa
Úrslit leiks Stjörnunnar og HK í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik, 27:27, standa samkvæmt dómi dómstóls HSÍ sem birtur var í morgun. Bæði aðalkröfu og varakröfu Stjörnunnar um að HK yrði dæmdur leikurinn tapaður eða þá leikið yrði...
Bikar karla
Dagskráin: Bikarleikur í Skógarseli
Fyrsti leikur átta liða úrslita Poweradebikarsins í handknattleik karla fer fram í kvöld. Stjarnan sækir ÍR heim í Skógarsel klukkan 19.30.ÍR og Stjarnan áttust við í Olísdeild karla í handknattleik í 10. umferð 14. nóvember. Stjarnan vann leikinn, 38:33.ÍR...
Efst á baugi
Þrjú teymi keppa um hönnun og byggingu nýrrar þjóðarhallar
Fréttatilkynning frá Mennta- og barnamálaráðuneytiÞrjú teymi hafa verið valin til þátttöku í samkeppnisútboði um hönnun og byggingu nýrrar Þjóðarhallar fyrir innanhússíþróttir í Laugardal. Forval var auglýst í vor og liggja niðurstöður þess fyrir. Samkeppnisgögnin hafa nú verið afhent teymunum...
Efst á baugi
Molakaffi: Krickau, Eggert, Martín, Adzic, Sunnefeldt, Viktor, Stegavik
Nicolej Krickau sem sagt var upp starfi þjálfara Flensburg á laugardaginn verður væntanlega ekki lengi án atvinnu. Krickau segist hafa fengið fjölda tilboða um þjálfun. Töluverðar líkur eru taldar á að Anders Eggert aðstoðarþjálfari Flensburg verði ráðinn aðalþjálfari liðsins....
Fréttir
Melsungen var sterkara í lokin í Gummersbach
Efsta lið þýsku 1. deildarinnar handknattleik karla, MT Melsungen, var sterkara á endasprettinum en leikmenn Gummersbach í kvöld og fór heim með stigin tvö sem leikið var um. Átta mínútum fyrir leikslok var staðan jöfn í Schwalbe-Arena í Gummerbach,...
Efst á baugi
Einar Bragi og félagar unnu toppliðið – Döhler í stuði í Gautaborg
Einar Bragi Aðalsteinsson og félagar í IFK Kristianstad gerðu sér lítið fyrir og lögðu efsta lið sænsku úrvalsdeildarinnar, Ystads IF, 30:28, í 15. umferð deildarinnar í kvöld en leikið var í Ystad. Var þetta aðeins annað tap Ystads-liðsins á...
Fréttir
Danir taka við þjálfun frönsku meistaranna
Daninn Stefan Madsen tekur við þjálfun franska meistaraliðsins Paris Saint-Germain (PSG) næsta sumar þegar Raúl Gonzalez lætur af störfum og snýr sér að þjálfun serbenska karlalandsliðsins. Madsen er nú við stjórnvölin hjá egypska liðinu meistaraliðinu Al Ahly en áður...
Nýjustu fréttir
Víðir ætlar að sækja í sig veðrið – hefur samið við tvo Pólverja
Forsvarsmenn handknattleiksliðs Víðis í Garði hyggja á stórsókn handknattleiksvellinum á næsta keppnistímabili þótt ekki hafi verið pláss fyrir liðið...