- Auglýsing -
- Auglýsing -

handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Næsta Mastercoach námskeið stendur fyrir dyrum

HSÍ í samtarfi við EHF heldur í annað sinn Mastercoach námskeiðið fyrir þjálfara innan handboltahreyfingarinnar hér heima. EHF Mastercoach er æðsta gráða þjálfaramenntunar í handbolta í Evrópu og munu íslenskir þjálfarar sem lokið hafa EHF Mastercoach koma að námskeiðinu...

Baráttusigur FH í Minsk

FH tókst að kreista fram eins marks baráttusigur, 26-25, gegn SKA Minsk í dag er liðin mættust öðru sinni í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Leonharð Þorgeir Harðarson skoraði sigurmark Hafnfirðinga þegar innan við mínúta var til leiksloka.Ærið...

Myndir: Strákarnir tóku gleði sína á ný á móti hjá HK

Frábæru handbolta móti lokið hjá okkur í HK handbolta.Um nýliðna helgi mættu um 28 lið til keppni í fyrsta móti vetrarins í 5. flokki karla, yngra ár sem fram fór í umsjón HK í Kórnum í Kópavogi. Mótið er...

Handboltinn okkar: Vonbrigði með KA – hverjir geta stöðvað Val?

Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu frá sér nýjan þátt í gærkvöld en að þessu sinni settust þeir Jói Lange og Arnar Gunnarsson í Klaka stúdíóið.  Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það sem gerðist í 4. umferð Olísdeildar...
- Auglýsing-

Valur úr leik eftir tap í Serbíu

Valur er úr leik í annarri umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik eftir sex marka tap, 24-30, gegn ZRK Bekament. Liðin mættust öðru sinni í Serbíu í dag. ZRK Bekament vann einvígið samanlagt 59-52 en fyrri leikur liðanna, sem fór...

KA/Þór áfram í þriðju umferð

KA/Þór lagði í dag KHF Istogu í annarri viðureign liðanna með 37 mörkum gegn 34. KA/Þór sigraði þar með í viðureignunum tveimur samanlagt, 63-56, og fer því áfram í þriðju umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Dregið verður í þriðju...

Valur tapaði naumlega fyrir Bekament

Valur og ZRK Bekament mættust í fyrri leik sínum í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Arandjelovac í Serbíu klukkan 16 í dag að íslenskum tíma.Valskonur léku við hvern sinn fingur í fyrri hálfleik, leiddu leikinn allan tímann og...

Handboltinn okkar: Rýnt í þriðju umferð Olísdeildar

Það er skammt stórra högga á milli hjá drengjunum í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar en þeir settust í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp nýjan þátt. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru Gestur Guðrúnarson, Arnar Gunnarsson og Kristinn Guðmundsson.  Að þessu...
- Auglýsing-

Dagskráin: Frestaður leikur og öðrum flýtt

Ekki verður slegið slöku við í keppni á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Tveir leikir eru á dagskrá, hvor í sinni deildinni.Íslands- og bikarmeistarar Vals fá nýliða HK í heimsókn klukkan 20 í Olísdeild karla. Um er að ræða...

Handboltinn okkar: Spáð í úrslitaleikina í bikarnum

Strákarnir í Hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar komu sér fyrir í Klaka stúdíóinu sínu snemma í morgun og tóku upp sérstakan Coca Cola-bikar þátt þar sem þeir rýndu í undanúrslitaleikina sem og spáðu í spilin fyrir úrslitaleikina sem fara fram í...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
365 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -