Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Elvar Örn verður frá keppni næstu mánuði

Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins MT Melsungen verður frá keppni næstu fimm mánuði vegna alvarlegra axlarmeiðsla sem hann varð fyrir í landsleik Íslands og Austurríki í umspili um HM-sæti í Bregenz 13. apríl.Melsungen...

Heldur norður í heimahagana á nýjan leik

Hornamaðurinn eldfljóti, Dagur Gautason, hefur ákveðið að snúa aftur til uppeldisfélags síns, KA, eftir tveggja ára veru hjá Stjörnunni. Frá þessu er greint á heimasíðu KA, daginn eftir að Stjarnan heltist úr lestinni í átta liða úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn...

Zecevic verður áfram hjá Stjörnunni

Góðar fréttir berast frá kvennaliði Stjörnunnar nokkrum dögum áður en úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst. Svartfellski markvörðurinn Darija Zecevic hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við félagið. Þetta kemur fram í tilkynningu Stjörnunnar.Zecevic kom til Stjörnunnar á síðasta sumri...

ÍBV bætir við sig færeyskum unglingalandsliðsmanni

ÍBV samdi í gær við færeyskan vinstri hornamann Janus Dam Djurhuus fyrir næsta keppnistímabil. Djurhus sem kemur frá færeyska meistaraliðinu H71 sem varð bæði færeyskur meistari og bikarmeistari á keppnistímabilinu sem lauk á dögunum. Lék piltur stórt hlutverk í...
- Auglýsing-

Framarar bestir í 2. deild karla

Ungmennalið Fram fagnaði sigri í 2. deild karla í handknattleik á föstudagskvöld eftir að hafa unnið ungmennalið Fjölnis, 35:31, í Dalhúsum. Framarar taka þar með sæti í Grill66-deild karla á næsta keppnistímabili en þeir féllu úr deildinni fyrir ári.Framliðið...

Dagskráin: Hafnarfjarðarliðin eru með bakið upp við vegginn

Átta liða úrslit Olísdeildar karla í handknattleik karla halda áfram í kvöld með tveimur leikjum. KA fær Hauka í heimsókn í KA-heimilið og Selfoss tekur á móti FH.Leikmenn Hafnarfjarðarliðanna er komnir með bakið upp að veggnum, eins og...

Dregið í Ljubljana á fimmtudaginn – undankeppni EM er að baki

Undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik lauk í gær og þar með liggur ljóst fyrir hvaða 12 þjóðir komast áfram í lokakeppni EM sem fram fer frá 4. til 20. nóvember í Norður Makedóníu, Slóveníu og Svartfjallandi. Mótið verður um...

Molakaffi: Janus Daði, Aron Dagur, Orri Freyr, Kurtović, Barcelona, Veszprém

Janus Daði Smárason skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu þegar lið hans, Göppingen, vann Hannover-Burgdorf á heimavelli í gær, 31:25, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær.  Göppingen var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15:13. Göppingen er...
- Auglýsing-

Fingurbrotnaði í fagnaðarlátum – áfall í herbúðum KA

Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Nicholas Satchwell leikur ekki fleiri leiki með KA á þessu keppnistímabili. Hann fingurbrotnaði illa eftir sigur KA á Haukum á Ásvöllum á föstudagskvöld, eftir því sem heimildir handbolta.is herma. Hlaut hann opið fingurbrot og er þar af...

Valsmenn afgreiddu Framara

Ríkjandi Íslands,- bikar, - og deildarmeistarar Vals voru ekki í vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld.Valur vann öruggan sigur á Fram, 36:31, í Framhúsinu. Karlalið Fram hefur þar með leikið...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16852 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -