- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Stjarnan fór á toppinn – úrslit dagsins og staðan

Stjarnan komst í efsta sæti Olísdeildar kvenna í dag með stórsigri á neðsta liðinu, HK, 41:26, í TM-höllinni í 4. umferð. Stjarnan hefur þar með átta stig að loknum leikjunum fjórum og svo sannarlega hægt að segja að liðið...

Leikjavakt: Olísdeild kvenna og Evrópukeppni

Þrír leikir fara fram í Olísdeild kvenna í handknattleik dag og einnig mætir ÍBV gríska liðinu O.F.N.Ionias fyrra sinni í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Vestamanneyjum. Leikir dagsins: TM-höllin: Stjarnan - HK, kl. 14.Úlfarsárdalur: Fram - Haukar, kl....

Dagskráin: Ekki er slegið af

Leikið verður í Olísdeild kvenna, Grill66-deild kvenna og í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik hér innan lands í dag. Til viðbótar stendur karlalandsliðið í ströngu í Tallin í Eistlandi. Óhætt er að segja að handknattleiksfólk slái ekki slöku við í...

Óbreyttur hópur í dag frá síðasta leik

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik teflir fram sama liði í dag gegn Eistlendingum í undankeppni EM og mætti Ísraelsmönnum á Ásvöllum á miðvikudagskvöld. Aron Pálmarsson verður áfram utan 16 manna leikhópsins vegna meiðsla í baki. Leikurinn hefst klukkan...
- Auglýsing-

Molakaffi: Díana Dögg, Odden, Claar, Henneberg, Pineau

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau unnu Göppingen, 30:28, í annarri umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í EWS-Arena Göppingen. Staðan var jöfn í hálfleik, 12:12.  Díana Dögg skoraði sex mörk, átti eina...

Grótta stakk af þegar á leið – Víkingur upp að hlið FH

Grótta heldur sigurgöngu sinni áfram undir stjórn Gunnars Gunnarssonar í Grill66-deild kvenna í kvenna í handknattleik. Í kvöld hafði Grótta betur á heimavelli gegn FH, 31:23. Fyrir viðureignina hafði hvorugt liðanna tapað stigi. Grótta var marki yfir í hálfleik,...

Markmiðið er að láta kné fylgja kviði

„Planið okkar er að láta kné fylgja kviði eftir frábæran leik á miðvikudaginn. Sýna fram á að við getum haldið gæðum og standard áfram,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður og reyndasti leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik um þessar mundir...

Myndir: Ekki var slegið slöku við í Kalevi Spordihall

Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik karla slógu ekki slöku við á æfingu í Kalevi Spordihall, keppnishöllinni í Tallin í Eistlandi, um miðjan daginn. Var það eina æfing landsliðsins fyrir leikinn við Eistlendinga í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer á...
- Auglýsing-

Þriðja gríska liðið bíður ÍBV um helgina

„Engu er líkara en það sé Grikklandssegull á okkur í ÍBV-liðinu,“ sagði Sunna Jónsdóttir leikmaður ÍBV-liðsins í samtali við handbolta.is í gærkvöld vegna væntanlegra leikja liðsins við O.F.N. Ionias frá Grikklandi í Vestmannaeyjum um helgina. O.F.N. Ionias verður þriðja...

Tveir nýliðar í hópi Arnars og þrjár koma inn eftir hlé

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna hefur valið 20 leikmenn til þess að taka þátt í tveimur leikjum við Ísrael í forkeppni heimsmeistaramótsins sem fram fara hér á landi 5. og 6. nóvember. Landsliðið kemur saman til æfinga mánudaginn...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18172 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -