- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þýskaland: Arnór Þór byrjaði leiktíðina á sigri

Arnór Þór Gunnarsson skoraði eitt mark þegar lið hans Bergischer HC vann GWD Minden í Minden í dag í fyrstu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik, 28:25. Andri Rúnarsson var ekki í leikmannahópi Stuttgart þegar liðið steinlá í heimsókn til...

Myndskeið: Ólafur skaut Zürich í aðra umferð

Ólafur Andrés Guðmundsson skaut svissneska liðinu GC Amicitia Zürich áfram í aðra umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag. Hann skoraði sigurmarkið sem reið baggamuninn þegar upp var staðið í níu marka sigri á heimavelli, 32:23, á pólska...

Ómar og Gísli byrjuðu titilvörnina á sigri

Þýskalandsmeistarar SC Magdeburg hófu titilvörnina í dag með öruggum sigri á nýliðum ASV Hamm-Westfalen á heimavelli, 31:23, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:11. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson létu að vanda...

Óskabyrjun hjá Viktori Gísla með Nantes

Óhætt er að segja að landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson hafi fengið draumabyrjun með nýjum samherjum í gær þegar lið hans, Nantes, vann meistarakeppnina í Frakklandi. Viktor Gísli og félagar unnu stórlið PSG með fjögurra marka mun, 37:33, eftir að...
- Auglýsing-

Steinunn besti leikmaður Ragnarsmótsins

Landsliðskonan og leikmaður Fram, Steinunn Björnsdóttir, var valin besti leikmaður Ragnarsmótsins í handknattleik sem lauk á Selfossi í gær. Eins og kom fram á handbolta.is í gær þá unnu Steinunn og samherjar öruggan sigur í öllum þremur leikjum mótsins...

Molakaffi: Skarphéðinn, Dagur, Orri, Aron, Hansen, Arnór, Ýmir, Arnar

Skarphéðinn Ívar Einarsson og Dagur Árni Heimisson hafa skrifað undir nýja tveggja ára samninga við handknattleiksdeild KA. Skarphéðinn er ný orðinn 17 ára og kom inn í meistaraflokkslið KA á síðustu leiktíð. Hann var í U18 ára landsliðinu sem...

Tryggvi og samherjar flugu áfram

Tryggvi Þórisson og samherjar í sænska liðinu IK Sävehof er komnir áfram í aðra umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik eftir að hafa lagt rúmenska liðið Potaissa Turda öðru sinn í 1. umferð undankeppninnar í dag, 34:30, í Turda. Sävehof...

Oddur lék als oddi

Akureyringurinn Oddur Gretarsson átti stórleik í kvöld og skoraði 10 mörk þegar lið hans, Balingen-Weilstetten vann Ludwigshafen með eins marks mun í hörkuleik í 1. umferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í kvöld, 34:33. Leikið var á heimavelli Ludwigshafen....
- Auglýsing-

Öruggur Valssigur annað árið í röð

Þrefaldir meistarar síðasta keppnistímabils, Valur, mæta sterkir til leiks á nýju keppnistímabili ef marka má frammistöðu þeirra gegn KA í meistarakeppni HSÍ í Origohöllinni í dag. Valsmenn voru talsvert sterkari en KA-menn frá upphafi til enda og unnu með...

Fram vann alla á Ragnarsmótinu

Fram vann stórsigur á Selfossi í síðasta leik Ragnarsmóts kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í dag, 37:22, og vann þar með mótið. Fram hafði betur í öllum þremur leikjum sínum í mótinu þrátt fyrir að vera ekki...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18153 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -