Fréttir
U18: Stórkostlegur lokakafli færði stelpunum sigur
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, sýndi stórkostlegan karakter á síðustu tíu mínútunum gegn Slóvökum í undankeppni EM í Belgrad í Serbíu. Stelpurnar unnu upp þriggja marka forskot Slóvaka, 24:21, á síðustu tíu mínútunum...
Fréttir
Tinna Soffía hefur tekið upp þráðinn
Handknattleikskonan Tinna Soffía Traustadóttir hefur tekið fram handboltaskóna á ný eftir sex ára hlé og er byrjuð að leika á ný með Selfossliðinu í Grill66-deild kvenna eins og lesendur handbolta.is hafa vafalaust tekið eftir.Tinna Soffía var ein af þeim...
Fréttir
U18: Músagangur á herbergjum stúlknanna í Belgrad
Ungmennalandslið kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, dvelur á lélegu hóteli í Belgrad í Serbíu. Sóðaskapur er mikill og m.a. er mýs á hlaupum um herbergi leikmanna liðsins svo eitthvað sé nefnt af því sem...
Fréttir
Flogið á vit ævintýranna
Kvennalandsliðið í handknattleik hélt af stað í rauðabítið í morgun áleiðis til Tékklands þar sem A- og B-landsliðin taka þátt í fjögurra liða mótum á fimmtudag, föstudag og á laugardag með landsliðum frá Noregi, Sviss og Tékklandi.Valdir voru 30...
- Auglýsing-
Evrópukeppni kvenna
Tékklandsför bíður ÍBV
ÍBV mætir tékkneska liðinu Sokol Pisek í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna en dregið var í morgun í Vínarborg. Leikir 16-liða úrslita fara fram 8. og 9. janúar og viku síðar kjósi liðin að leika heima og að...
Efst á baugi
Molakaffi: Skogrand, Gísli, Heindahl, Polman, frestað, Samoila
Norska handknattleikskonan Stine Skogrand hefur dregið sig út úr norska landsliðinu sem fer á heimsmeistaramótið á Spáni í næsta mánuði. Skogrand á von á sínu öðru barni með eiginmanninum og handknattleiksmanninum, Eivind Tangen.Gísli Jörgen Gíslason sneri sig á ökkla...
Efst á baugi
Björgvin Páll með stórleik – Valsmenn upp í annað sæti
Valur vann öruggan sigur á Aftureldingu í kvöld, 27:25, í lokaleik 9. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik en leikið var í Origohöllinni. Afturelding skoraði þrjú síðustu mörk leiksins undir lokin eftir að tveimur Valsmönnum hafði verið vísað af leikvelli.Valur...
Efst á baugi
U18: Lokuðum fyrir allt flæði í sóknarleiknum
„Það má segja að þetta hafi verið sannkallaður iðnaðarsigur,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari U18 ára landsliðs kvenna í handknattleik þegar handbolti.is náði tali af honum rétt eftir að íslenska liðið hafði unnið Slóvena, 24:21, í fyrsta leik sínum...
Efst á baugi
Átta kostir frá sjö löndum bíða ÍBV í Evrópbikarnum
Sænska úrvalsdeildarliðið Kristianstad, sem Andrea Jacobsen leikur með, er eitt þeirra átta liða sem ÍBV getur dregist á móti í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Dregið verður í fyrramálið. Ekkert grískt lið er eftir svo ekki þurfa Eyjamenn...
Efst á baugi
U18: Frábær frammistaða og sannfærandi sigur
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann glæsilegan sigur á Slóvenum, 24:21, í upphafsleik undankeppni Evrópumótsins í Belgrad í Serbíu í dag. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 9:9.Íslenska liðið var mikið sterkara...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
15959 POSTS
0 COMMENTS