Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Línumaður framlengir hjá HK
Elna Ólöf Guðjónsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleikslið HK sem leikur í Olísdeildinni. Nýr samningur hennar við Kópavogsliðið gildir fram til ársins 2023. Elna Ólöf, sem er 21 árs gömul er línumaður, var fastamaður í yngri landsliðum...
Efst á baugi
Rekinn fyrir síðasta leikinn
Rússneska handknattleikssambandið hefur fyrirvaralaust sagt upp þjálfara kvennalandsliðsins, Ambros Martín. Hann fékk að taka pokann sinn í gærkvöld strax að loknum tapleik við Dani í lokaumferð milliriðlakeppni EM í handknattleik. Tapið varð til þess að rússneska landsliðið leikur ekki...
A-landslið karla
„Kom mér á óvart“
„Valið kom mér á óvart,“ sagði Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson, leikmaður Gummersbach, þegar handbolti.is heyrði í Elliða eftir að hann var valinn í íslenska landsliðshópinn í handknattleik karla sem tekur þátt í HM í Egyptalandi og tveimur leikjum...
A-landslið karla
Kom með góðan anda, kraft og leikgleði í hópinn
„Það er frábært að fá Alexander aftur inn í hópinn og fá að njóta hans reynslu og liðsinnis,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla á blaðamannafundi í gær um þá ákvörðun Alexanders Peterssonar að gefa kost á...
Efst á baugi
Molakaffi: Orðrómur staðfestur, 20 marka sigur, stórtap, fleiri hætta við HM
Í gær var staðfestur orðrómur undanfarinnar viku að danski hornamaðurinn Emil Jakobsen, samherji Viktors Gísla Hallgrímssonar hjá GOG í Danmörku, gengur til liðs við Flensburg á næsta keppnistímabili. Jakobsen, sem er 22 ára gamall og hefur farið á kostum...
Efst á baugi
EM: Stríð frændþjóða í undanúrslitum
Sannkallaður risalagur verður í undanúrslitum Evrópumóts kvenna í handknattleik á föstudaginn í Jyske Bank Boxen í Herning kl. 19.30. Frændþjóðirnar Noregur og Danmörk mætast þar og sigurliðið mun leika til úrslita á sunnudaginn á sama stað. Tapliðið leikur um...
Fréttir
Toppliðið tapaði á útivelli
Efsta lið þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla, Rhein-Neckar Löwen, tapaði fyrir Hannover-Burgdorf í kvöldleik deildarinnar, 36:30, eftir að hafa verið þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 19:16. Löwen-liðið engu að síður enn í efsta sæti deildarinnar. Þetta...
Efst á baugi
Ekki eins og best var á kosið
Íslenskir handknattleiksmenn hafa oftast verið sigursælli í þýsku 1. deildinni en í kvöld þegar þrjú liða þeirra voru í eldlínunni. Öll töpuðu þau leikjum sínum sem reyndar fór fram á útivelli þeirra allra.Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá...
A-landslið karla
„Geggjað í alla staði“
„Þetta er bara geggjað í alla staði,“ sagði Magnús Óli Magnússon, handknattleiksmaður hjá Val, þegar handbolti.is leitaði viðbragða hjá honum í dag eftir að Magnús Óli var valinn í landsliðshópinn sem tekur þátt í leikjum í undankeppni EM í...
Fréttir
EM: Rúmenar misstu móðinn og Hollendingar gengu á lagið
Hollendingar unnu stóran sigur á Rúmenum, 35:24, í lokaleik þjóðanna í millriðlakeppni EM kvenna í handknattleik í dag. Á sama tíma skildu Svartfellingar og Spánverjar jafnir í hinum milliriðli keppninnar. Ekkert liðanna fjögurra á lengur möguleika á að ná...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14182 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -