- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Stefnt að óbreyttu mótahaldi – fátt um áhorfendur

„Enn sem komið eru allir leikir og fjölliðamót á okkur vegum á dagskrá, hvað sem síðar kann að gerast,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands þegar handbolti.is innti hann eftir hvaða áhrif breytingar á stóttvarnareglum sem kynntar voru...

Olísdeild kvenna – 3. umferð, samantekt

Þriðju umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik sem hófst laugardaginn 16. október lauk miðvikudaginn 10. nóvember með viðureign Vals og ÍBV. Rifjum upp helstu niðurstöður umferðarinnar: Valur - ÍBV 35:22 (16:11). Mörk Vals: Mariam Eradze 10, Lilja Ágústsdóttir 6/2, Thea Imani Sturludóttir...

Hverjar skora mest, nýta best víti, verja mest og eiga flestar stoðsendingar?

Aðeins munar einu marki á tveimur markahæstu leikmönnum Olísdeildar kvenna þegar sex umferðir eru að baki og raunar munar afar fáum mörkum á þeim sem eru efstar á lista. Þetta er á meðal þess sem lesa má út úr...

Viktor Gísli fær spænskan samherja í Frakklandi

Franska handknattleiksliðið HBS Nantes, sem landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson gengur til liðs við á næsta sumri, hefur gengið frá samningi við hinn sterka spænska handknattleiksmann, Jorge Maqueda. Greint var frá því í morgun að Maqueda hafi skrifað undir tveggja...
- Auglýsing-

Dagskráin: Þórsarar mæta í Dalhús

Sjötta umferð Grill66-deildar karla í handknattleik karla hefst í kvöld með þremur leikjum. Helsti leikurinn í kvöld verður viðureign Fjölnis og Þórs frá Akureyri í Dalhúsum í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Þór situr í þriðja sæti deildarinar...

Molakaffi: Aðalsteinn, Viktor Gísli, Kristinn, N`Guessan, Golla

Sigurganga Kadetten Schaffhausen, undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar, heldur áfram í svissnesku 1. deildinni í handknattleik. Í gær vann Kadetten lið Bern, 26:23, á útivelli. Þetta var tíundi sigur Kadetten-liðsins í deildinni. Það hefur fjögurra stiga forskot á Zürich auk...

Markahæstur og bestur

IFK Skövde vann sinn sjötta leik í röð í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik er liðið lagði Önnereds, 33:23, á heimavelli. Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék prýðisvel og var valinn maður leiksins. Hann skoraði í sex skipti að þessu...

Syrtir frekar í álinn hjá Daníel Þór og félögum

Daníel Þór Ingason skoraði þrjú mörk í þremur tilraunum og átti tvær stoðsendingar fyrir lið sitt Balingen-Weilstetten í kvöld þegar það tapað enn einu sinni í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Að þessu sinni fyrir Erlangen á...
- Auglýsing-

Orri Freyr leikur til úrslita í bikarnum

Orri Freyr Þorkelsson og félagar í norska meistaraliðinu Elverum eru komnir í úrslit í norsku bikarkeppninni í handknattleik eftir nauman sigur á Drammen, 32:31, í Drammen í kvöld. Drammenliðið var aðeins hársbreidd frá því að ná framlengingu því einn...

Eyjamenn eru komnir upp að hlið Stjörnunnar

ÍBV færðist upp að hlið Stjörnunnar í þriðja til fjórða sæti Olísdeildar með 10 stig þegar Eyjamenn unnu Aftureldingu, 32:30, í síðasta leik sjöundu umferðar deildarinnar í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. ÍBV og Stjarnan eiga inni leik á...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18338 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -