- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ljóst að Janus Daði rær á ný mið

Göppingen staðfesti í gær að landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason yfirgefi félagið næsta sumar. Í hans stað hefur verið samið við Slóvenann, Jaka Malu um að taka við keflinu af Selfyssingnum. Malu, sem er 25 ára gamall og leikur nú...

Orri Freyr í úrvalsliði september

Haukamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson hefur farið afar vel af stað með norska meistaraliðinu Elverum eftir að hann gekk til liðs við það í sumar. Hann var á dögunum valinn í úrvalslið septembermánaðar í norsku úrvalsdeildinni. Ekki amaleg byrjun hjá...

Vistaskipti Viggós staðfest

Staðfest var í gær að Seltirningurinn og landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson gengur til liðs við SC DHfK Leipzig á næsta ári. Viggó hefur samþykkt tveggja ára samning við félagið sem tekur gildi 1. júlí. Hann lék 13 leiki með Leipzig...

Dagskráin: Harðsnúnir Harðarmenn og Berserkir

Í kvöld verður þráðurinn tekinn upp af krafti í Grill66-deild karla en aðeins einni umferð er lokið í deildinni. Þrír leikir verða á dagskrá. M.a. leika nýliðar Berserkja sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu og eins tekur hið sterka...
- Auglýsing-

Molakaffi: Hákon, Elliði, Guðjón, Aðalsteinn, Gísli, Ómar, Barcelona

Hákon Daði Styrmisson hafði hægt um sig og skoraði aðeins eitt mark þegar Gummersbach komst í þriðju umferð þýsku bikarkeppninnar í gærkvöld með öruggum sigri á Ferndorf, 30:22, á heimavelli. Elliði Snær Viðarsson skoraði ekki mark fyrir Gummersbach-liðið en...

Undankeppni EM kvenna – öll úrslit og staðan

Úrslit í fyrstu umferð riðlakeppni EM kvenna í handknattleik í gærkvöld og kvöld. Önnur umferð fer fram á laugardag og á sunnudag. 1.riðill:Pólland - Litáen 36:22.Rússland – Sviss 26:22. Staðan: (function (el)...

Ásbjörn fór á kostum í Kórnum

FH-ingar hrósuðu öðrum sigri sínum í Olísdeild karla í kvöld er þeir lögðu HK, 29:25, Olísdeild karla í handknattleik í upphafsleik 3. umferðar í Kórnum. FH hafði fimm marka forskot í hálfleik, 17:12, og var sigur liðsins aldrei í...

Verðum að halda áfram að vinna

„Þetta var erfitt eins og við vissum svo sem fyrirfram. Svíar eru með eitt öflugasta lið heims um þessar mundir. Það er frábært jafnt í vörn sem sókn auk þess með afar góða markverði. Vissulega er erfitt að kyngja...
- Auglýsing-

Fékk hefti í lófann

Ýmislegt getur komið fyrir á handknattleiksvellinum en það sem henti Hörpu Valey Gylfadóttur, landsliðskonu, í kvöld eftir ríflega tíu mínútur í síðari í hálfleik er sem betur fer ekki algengt. Hún fékk hefti úr heftibyssu á kaf í lófann...

Ég er stolt af liðinu

„Leikurinn sýndi okkur muninn á liðunum tveimur. Við áttum í erfiðleikum með sóknarleikinn, sérstaklega í fyrri hálfleik og þá refsuðu þær sænsku okkur alveg í einum hvelli. Ég er hinsvegar afar stolt af liðinu okkar. Við héldum út því...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18242 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -