- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Eru Stuttgart og Melsungen að rétta úr kútnum?

Eftir dauflega byrjun í þýsku 1. deildinni á leiktíðinni þá ráku leikmenn Stuttgart af sér slyðruorðið í dag og lögðu Rhein-Neckar Löwen á heimavelli, 35:30. Þar með er fyrsti sigur liðsins í höfn eftir tap í fjórum fyrstu leikjum...

Setja Berge stólinn fyrir dyrnar

Christian Berge, þjálfari norska karlalandsliðsins í handknattleik, fær ekki að þjálfa félagslið á sama tíma og hann er landsliðsþjálfari Noregs. Forráðamenn norska handknattleikssambandsins hafa sett Berge stólinn fyrir dyrnar. Berge hefur verið sterklega orðaður við þjálfun úrvalsdeildarliðsins Kolstad en stjórnendur...

Eyjamenn halda tökum sínum á FH-ingum

Dagur Arnarsson skoraði sigurmark ÍBV gegn FH rétt innan við þremur mínútum fyrir leikslok í viðureign liðanna í Olísdeild karla í Vestmannaeyjum í dag, 26:25. Þar með hefur ÍBV unnið tvær fyrstu viðureignir sínar í deildinni á keppnistímabilinu. FH-ingar...

Vel tekið á móti nýkrýndum bikarmeisturum

Nýkrýndir bikarmeistarar KA/Þórs fengu afar hlýjar og góðar móttökur við komuna til Akureyrar í gærkvöld eftir að liðið vann Coca Cola-bikarinn í handknattleik kvenna með því að leggja Fram í úrslitaleik, 26:20, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Þetta er í fyrsta...
- Auglýsing-

Dagskráin: Eyjamenn taka á móti FH-ingum

Einn leikur er á dagskrá í Olísdeild karla í handknattleik í dag. FH-ingar sækja liðsmenn ÍBV heim til Vestmannaeyja. Flautað verður til leiks klukkan 13.30 og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð2Sport.Viðureign liðanna er hluti af fimmtu umferð...

Dæmdi þrjá stórleiki á þremur dögum

Dómarinn Sigurður Hjörtur Þrastarson hefur ekki slegið slöku við síðustu daga, fremur en oftast áður. Hann dæmdi þrjá úrslitaleiki á þremur dögum og geri aðrir betur.Sigurður Hjörtur mætti í Schenkerhöllina á Ásvöllum á fimmtudagskvöld og dæmdi ásamt félaga sínum...

Mættum eins og stríðsmenn

Hin þrautreynda handknattleikskona Martha Hermannsdóttir hefur gengið í gegnum eitt og annað á löngum handknattleiksferli. Hún varð þrefaldur meistari með KA/Þór á síðasta keppnistímabili og bætti við fjórða titilinum í gær þegar liðið varð bikarmeistari þegar liðið elti uppi...

„Er hreinlega súrrealískt“

„Þessi sigur er ekki smá sætur. Ég er í spennufalli þó hef ég gengið í gegnum svona sigra nokkrum sinnum með Fram en þetta er eitthvað allt annað og nýtt,“ sagði Unnur Ómarsdóttir leikmaður nýkrýndra Coca Cola-bikarmeistara Fram í...
- Auglýsing-

„Þær voru mikið betri“

„Þær voru mikið betri en við í dag. Það staðreynd málsins,“ sagði Stefán Arnarson hinn reyndi þjálfari Fram eftir að lið hans tapaði fyrir KA/Þór í úrslitaleik Coca Cola bikarsins í handknattleik kvenna í gær, 26:20, í Schenkerhöllinni. KA/Þór...

„Þetta er hrikalega sætt“

„Þetta er hrikalega sætt,“ sagði Vignir Stefánsson, leikmaður Vals og nýkrýndur bikarmeistari í handknattleik eftir að Valur vann Fram í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í gær, 29:25, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum.„Við höfum núna leikið níu leiki á...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18241 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -