- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

ÓL: Alfreð byrsti sig og menn hrukku í gang

Þýska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, tryggði sér þriðja sæti A-riðils handknattleikskeppni Ólympíuleikanna með öruggum sigri á brasilíska landsliðinu í síðasta leiknum í þessum riðli, 29:25. Leikmenn þýska liðsins hresstust þegar Alfreð byrsti sig við þá...

„Þetta er risastór áfangi“

„Þetta er stórkostlegt,“ sagði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Barein, í samtali við handbolta.is í morgun eftir að ljóst var að Bareinar leika í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í karlaflokki. Um er að ræða stórsigur fyrir Bareina sem eru nú...

ÓL: Gott veganesti inn í átta liða úrslit

Noregur vann Frakkland í lokaleik þeirra í A-riðli handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum, 32:29, eftir jafna stöðu í hálfleik, 15:15. Úrslit leiksins breyta engu um niðurstöðuna í riðlinum. Frakkar verða efstir, Spánverjar í öðru sæti, Þjóðverjar sem leika við Brasilíu...

ÓL: Sigur hjá Degi fleytti Aroni áfram í 8-liða úrslit

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Barein náðu þeim glæsilega árangri í nótt að komast í átta liða úrslit í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna, en landslið Barein er að þátttakandi í fyrsta sinn á Ólympíuleikum. Bareinar fengu hjálp frá japanska...
- Auglýsing-

Molakaffi: Díana Dögg, Viggó, Moraes, Gidsel

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í þýska 1. deildarliðinu BSV Sachsen Zwickau eru við æfingar hér á landi eftir því sem handbolti.is kemst næst. Meðal annars hefur liðið verið í Vestmannaeyjum en verður einnig í Reykjavík eftir helgina....

ÓL: Radicevic hefur skorað mest

Þegar ein umferð er eftir af riðlakeppni Ólympíuleikanna í handknattleik kvenna þá trónir Jovanka Radicevic frá Svartfjallalandi í efsta sæti á lista yfir markahæstu leikmenn keppninnar. Radicevic hefur að jafnaði skorað sjö mörk í leik og því alls...

ÓL: Úrslit, staðan og næstu leikir – konur

Fjórar umferðir eru að baki í kvennaflokki í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó. Hér fyrir neðan eru úrslit leikja til þessa og staðan í riðlunum tveimur ásamt leikjum lokaumferðarinnar mánudaginn 2. ágúst. A-riðill:Holland – Japan 32:21.Svartfjallaland – Angóla 33:22.Noregur - Suður...

ÓL: Sigurganga Þóris og þeirra norsku heldur áfram

Norska landsliðið í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann heimsmeistara Hollands, 29:27, í uppgjöri taplausu liðanna í A-riðli Ólympíuleikanna í dag. Noregur hefur þar með átta stig að loknum fjórum leikjum og stendur vel að vígi fyrir lokaumferðina...
- Auglýsing-

Handbolti kvenna – helstu félagaskipti

Nokkuð hefur verið um félagaskipti í handknattleik hér á landi síðustu vikur. Eins hefur verið greint frá skiptum leikmanna á milli landa. Nú þegar íslensk félagslið hafa hafið æfingar eitt af öðru til undirbúnings er ekki úr vegi að...

Arnar og Davíð bæta við sig þjálfun hjá Gróttu

Arnar Davíð Arnarsson og Davíð Örn Hlöðversson hafa verið ráðnir þjálfarar 3. flokks karla og kvenna hjá Gróttu. Þeir eru þegar við þjálfun á meistaraflokksliðum karla og kvenna hjá félaginu. Arnar Daði stýrir karlaliðinu annað tímabilið í röð í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18175 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -