- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Guðjón Valur er á meðal tíu efstu frá upphafi

Einn íslenskur handknattleiksmaður er á meðal tíu markahæstu leikmanna þýsku 1. deildarinnar í handknattleik frá upphafi. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði ríflega 2.100 mörk á ferlinum í Þýskalandi frá 2001 til 2019 að tímabilinum 2011/2012 og aftur frá 2014 til...

Vistaskipti handknattleiksfólks í sumar

Eins og alltaf er þá verður uppstokkun á liðum milli keppnisára í handknattleik eins og í öðrum hópíþróttum. Síðustu vikur hefur verið nokkuð um að tilkynnt hafi verið um vistaskipti íslensks handknattleiksfólks, á meðal þeirra sem leikið hafa hér...

Sjöundi meistaratitill Arnórs í Danmörku

Arnór Atlason, núverandi aðstoðarþjálfari dönsku meistaranna Aalborg Håndbold, kann vel við sig í Danmörku þar sem hann hefur búið ásamt fjölskyldu sinni árum saman. Hann hefur verið einkar sigursæll en í gær varð hann danskur meistari í sjöunda sinn,...

Leyst út með gjöfum eftir tvo áratugi við þjálfun barna

Hafdís Ebba Guðjónsdóttir stýrði á dögunum sinni síðustu æfingu hjá 7. flokki karla hjá HK. Hún hefur verið  þjálfari yngri flokka hjá HK frá árinu 2002 og hafa margir krakkar stigið sín fyrstu skref í handboltanum undir handleiðslu Hafdísar...
- Auglýsing-

Molakaffi: Mortensen, IK Sävehof, Birna, Ortega, Magalhaes

Danski landsliðsmaðurinn Casper U. Mortensen kveður Barcelona í sumar eftir þrjú ár hjá félaginu. Hann greindi frá þessu á Instagram í gær. Ekki kom fram með hvaða liði Mortensen leikur með á næsta keppnistímabili. Hann hefur átt erfitt uppdráttar...

Lifa enn í voninni

Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach halda enn í vonina um að ná öðru af tveimur efstu sætum þýsku 2. deildarinnar og flytjast þar með upp í efstu deild í lok keppnistímabilsins. Í kvöld vann Gummersbach lið Elbflorenz frá...

Fjórði meistaratitill Arnórs með Aalborg er í höfn

Arnór Atlason og félagar í danska liðinu Aalborg Håndbold urðu í kvöld danskir meistarar í handknattleik karla eftir öruggan sigur, 32:26, á Bjerringbro/Silkeborg í oddaleik í Gigantium-íþróttahöllinni í Álaborg. Þetta er þriðja árið í röð sem Aalborg Håndbold verður...

Oddur og félagar stigu stórt skref í rétta átt

Oddur Gretarsson og samherjar í Balingen-Weilstetten stigu stórt skref í átt til þess að halda sæti sínu í þýsku 1. deildinni í kvöld þegar þeir lögðu Wetzlar, 30:28, á heimavelli. Á sama tíma tapaði Ludwigshafen, sem sótt hefur hart...
- Auglýsing-

Myndskeið: Viktor Gísli skoraði og fékk bronsið

Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í GOG hrepptu í dag bronsverðlaun í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. GOG vann Holstebro með fjögurra marka mun, 33:29, í oddaleik um bronsið á heimavelli. GOG var þremur mörkum yfir að loknum fyrri...

Ólympíudraumur Polman er úr sögunni

Draumur einnar fremstu handknattleikskonu samtímans, Estavana Polman, um að taka þátt í Ólympíuleikunum í sumar með heimsmeisturum Hollands er úr sögunni. Polman greindi frá þessu í gær. Hún þarf að gangast undir aðgerð á hné á næstunni og verður...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18165 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -