- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þrjátíu valdir til undirbúnings fyrir EM U19 ára landsliða

Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson hafa valið 30 leikmenn til æfinga til undirbúnings fyrir þátttöku íslenska U19 ára landsliðsins á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Króatíu frá 12. til 22. ágúst. Hópurinn fer í mælingar á vegum HR (Háskólinn í...

1.200 miðar til sölu á uppgjörið á föstudagskvöld

„Við verðum með pláss fyrir 1200 áhorfendur á leiknum á föstudag, nóg pláss fyrir alla. Almenn miðasala á Stubb verður opnuð í dag og í forsölu á Ásvöllum frá klukkan 12.30 á föstudag," segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild...

Handboltapar semur við Selfoss til lengri tíma

Karolis Stropus og Roberta Ivanauskaitė hafa samið við handknattleiksdeild Selfoss til þriggja ára.  Ivanauskaitė er 23 ára skytta og spilaði síðast með Aftureldingu í Olísdeildinni 2019-2020, og skoraði 64 mörk í 14 leikjum. Hún var frá keppni á síðasta tímabili...

Molakaffi: Brynjólfur, Atli, Arnór, Þráinn, Stefán, Ólafur, Geir, Björgvin, Entrerrios, Steins, Garciandia, Grams

Brynjólfur Snær Brynjólfsson, hægri hornamaður Hauka, meiddist á ökkla snemma leiks gegn Val í fyrri úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöld. Hann kom ekkert meira við sögu og óvissa ríkir um þátttöku hans í síðari viðureigninni á föstudaginn. Alexander...
- Auglýsing-

Átján marka sigur í fyrsta leiknum hjá Fredrikstad

Elías Már Halldórsson fer af stað af miklum krafti hjá norska úrvalsdeildarliðinu Fredrikstad Ballklubb. Liðið lék sinn fyrsta leik í kvöld undir hans stjórn og gjörsigraði liðsmenn Follo, 40:22. Follo tekur sæti í úrvalsdeildini við upphaf leiktíðar í haust...

Verð ekki rólegur næstu daga

„Ég er ánægður með sigurinn og við lékum vel. Eitthvað hefði mátt ganga betur í síðari hálfleik en á þeim tíma fór Björgvin að verja vel í Haukamarkinu á sama tíma og Martin datt aðeins niður. Mjög snögg leikgreining...

„Staðan er bara galopin“

„Þetta er bara hörkueinvígi eins og sást á þessum hörkuleik tveggja frábærra liða,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka við handbolta.is eftir tap Hauka fyrir Val, 32:29, í fyrri viðureign liðanna í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í Origohöllinni...

Valur fer með þriggja marka forskot til Hafnarfjarðar

Valsmenn fara með þriggja marka forskot í farteskinu í síðari úrslitaleikinn á Íslandsmótinu í handknattleik við Hauka á föstudaginn eftir að hafa unnið fyrri viðureignina 32:29 í Origohöllinni í kvöld í hreint stórskemmtilegum leik þar sem boðið var upp...
- Auglýsing-

Stefán Rafn ekki með í kvöld

Stefán Rafn Sigurmannsson leikur ekki með Haukum í kvöld þegar deildarmeistararnir sækja Valsmenn heim í fyrri viðureign liðanna í úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla. Svo herma heimildir handbolta.is.Stefán Rafn tognaði á læri í fyrri hálfleik í síðari viðureign Hauka...

Valur þarf að fara með forskot inn í síðari leikinn

„Markvarslan, hraðaupphlaupin hjá Val og línuspil Haukanna verða væntanlega þau atriði sem skipta hvað mestu máli um hvort liðið fer með sigur úr býtum í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn,“ segir hinn þrautreyndi handknattleiksþjálfari Einar Andri Einarsson þegar handbolti.is leitaði eftir...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18164 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -