- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndskeið: Eyjamenn halda uppi fjöri á Akureyrarflugvelli

Handboltalið ÍBV og um 50 stuðningsmenn liðsins komast hvorki lönd né strönd frá Akureyri þessa stundina eftir frækilegan sigur á deildarmeisturum KA/Þórs í dag, 27:26, í fyrsta leik undanúrslita Olísdeildar kvenna í handknattleik. Flugvél sem á að flytja hópinn...

Valsliðið lék við hvern sinn fingur

Valur tók forystuna í einvíginu við Fram með öruggum sex marka sigri, 28:22, í Framhúsinu í dag í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik. Valsiðið hitti svo sannarlega á góðan dag og segja má að leikmenn...

ÍBV kom, sá og sigraði – Hrafnhildur Hanna átti stórleik

ÍBV gerði sér lítið fyrir og lagði deildarmeistara KA/Þórs í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag, 27:26, og hefur þar með tekið forystu í einvígi liðanna.  Næsta viðureign liðanna verður í Vestmannaeyjum...

Okkar markmið er alveg skýrt

„Við ætluðum okkur að leika fasta vörn frá upphafi og það tókst. Í kjölfarið fengum við eitthvað af hraðaupphlaupum. Sóknarleikurinn var brösóttur í fyrri hálfleik en var mun betri í síðari hálfleik,“ sagði Sigríður Hauksdóttir, landsliðskona og leikmaður HK,...
- Auglýsing-

Dagskráin: Undanúrslit hefjast á Akureyri og í Framhúsi

Undanúrslit í keppni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna hefst í dag með tveimur leikjum. Deildarmeistarar KA/Þórs taka á móti ÍBV klukkan 13.30 í KA-heimilinu og klukkan 15 mætast Fram og Valur í Framhúsinu. Vinna þarf tvo leiki í undanúrslitum...

Þrautreyndur þjálfari ráðinn til Hauka

Handknattleiksdeild Hauka hefur gert samning við Ragnar Hermannsson um að koma inn í þjálfarahóp deildarinnar. Ragnar mun sinna sérþjálfun hjá deildinni en mun meðal annars vera einn af þjálfurum á Afrekslínu félgsins ásamt því að sinna einstaklingsþjálfun fyrir iðkendur...

Molakaffi: Díana Dögg, Hildigunnur, Guðmundur, Arnar, Rúnar, Aron

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar Sachsen Zwickau töpuðu fyrir Füchse Berlin, 29:26, í lokaumferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í gær. Úrslitin breyttu þó engu um að Zwickau vann deildina og færist upp í deild þeirra bestu á næstu...

Ómar Ingi leikur til úrslita

Ómar Ingi Magnússon leikur á morgun til úrslita í Evrópudeildinni í handknattleik með SC Magdeburg gegn öðru þýsku félagsliði, Füchse Berlin. Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen mæta Wisla Plock frá Póllandi í leiknum um bronsið eftir...
- Auglýsing-

Flugeldasýning hjá Jóhönnu Margréti í Kórnum

HK steig stór skref í átt að því að halda sæti sínu í Olísdeild kvenna með tíu marka sigri á Gróttu í fyrstu viðureign liðanna í Kórnum í kvöld, 28:18. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir fór á kostum í liði HK....

Mikilvæg stig hjá Oddi

Oddur Gretarsson og félagar í Balingen unnu í dag afar mikilvægan sigur í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þeir lögðu þá Bergischer HC á heimavelli sínum, 27:25. Balingen er í harðri keppni um að forðast fall úr deildinni og...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18175 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -