- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þríeyki þjálfar hjá FH

Handknattleiksdeild FH hefur ráðið þá Guðmund Pedersen, Magnús Sigmundsson og Jörgen Frey Ólafsson sem þjálfara meistaraflokks kvenna næstu tvö árin. Þetta kemur fram í tilkynningu deildarinnar í kvöld. Jörgen Freyr mun jafnframt vera aðalþjálfari 3. flokks kvenna næstu tvö...

„Skil ekki af hverju þetta er gert svona“

„Ég skil ekki alveg af hverju þetta er gert svona en við erum með fólk í hreyfingunni sem ákveður hlutina og við bara förum eftir því,“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs Fram, þegar handbolti.is leitaði viðbragða hjá honum við...

Molakaffi: Grimsbø, Nøddesbo, Cindric og Norðmaður til Svíþjóðar

Kari Aalvik Grimsbø var á dögunum afhent heiðursmerki norska handknattleikssambandsins fyrir framlag sitt til norsks handknattleiks. Grimsbø var árum saman einn fremsti markvörður heims. Frá 2005 til 2018 vann hún m.a. níu stórmót með norska landsliðinu. Grimsbø er hætt...

Bikarkeppninni verður frestað fram á haust

Ákveðið hefur verið að fresta keppni í Coca Cola-bikarnum í handknattleik karla og kvenna fram á haust, eftir því sem næst verður komist. Reyndar verður reynt ljúka 32-liða úrslitum í karlaflokki á þessari leiktíð. Einn leikur stendur út af...
- Auglýsing-

Árni Bragi til Aftureldingar

Handknattleiksmaðurin Árni Bragi Eyjólfsson hefur samið við Aftureldingu til næstu þriggja ára frá og með næsta keppnistímabili. Árni Bragi, sem er 26 ára gamall, lék um árabil með Aftureldingu og var í stóru hlutverki. Hann söðlaði um og gekk...

Staðreyndir frá Þýskalandi

Fjórir íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar fimm leikir voru á dagskrá. Efstu liðin tvö, Flensburg og THW Kiel, unnu sína leiki og munar aðeins einu stigi á þeim eftir 22...

„Ákvörðunin er galin“

Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður og leikmaður Hauka, segir ákvörðun HSÍ að hefja ekki keppni í Olísdeild karla aftur fyrr en 9. maí vera áfall fyrir leikmenn og að hún sé galin. Ekki hafi verið horft til sjónarmiða eða líðanar...

Stjarnan: Dómurinn er sigur fyrir handboltann

„Við berum virðingu fyrir rökum varnaraðila í þessu máli en erum hins vegar algjörlega sannfærð um að þegar horft er framhjá skammtímahagsmunum þessara tveggja liða sem tókust á um þetta mál þá hafi handboltinn sigrað í þessu máli,“ segir...
- Auglýsing-

„Fékk gríðarleg eftirköst af veirunni“

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, landsliðsmaður í handknattleik og liðsmaður franska liðsins PAUC-Aix, varð illa fyrir barðinu á kórónuveirunni en hann smitaðist fyrir nærri mánuði. Donni er ekkert byrjaður að æfa á ný með liðsfélögum sínum en vonast til að...

Forsvarsmenn KA/Þórs eru síður en svo af baki dottnir

„Takk fyrir þetta Stjarnan og HSÍ. Þetta er og verður handboltaíþróttinni ekki til heilla. Málinu er ekki lokið og mun KA/Þór halda áfram að leita réttar síns,“ segir m.a. í yfirlýsingu frá KA/Þór vegna dóms Áfrýjunardómstóls HSÍ frá í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18472 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -