- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Víkingur einn á toppnum

Víkingur situr einn í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik eftir sigur á ungmennaliðið Vals í hörkuleik í Víkinni í kvöld, 30:26, eftir jafna stöðu að loknum fyrri hálfleik, 14:14. Víkingur hefur þar með 18 stig, tveimur fleiri en...

Sterkur varnarleikur fleytti Haukum á toppinn

Haukar færðust upp í efsta sæti Olísdeildar á nýjan leik með sigri á Selfossi, 25:20, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Haukar voru mun sterkari í leiknum frá upphafi til enda, ekki síst í síðari hálfleik þegar þeir voru...

Fimm íslensk mörk í sigurleik

Leikmenn Íslendingaliðsins IFK Kristianstad fögnuðu öðrum sigri sínum í vikunni í kvöld þegar liðið lagði IFK Ystads á heimavelli, 26:22. Gestirnir voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 10:9. Kristianstad er eftir sem áður í sjöunda sæti deildarinnar með...

Naumur en kærkominn sigur

Elvar Örn Jónsson og samherjar i Skjern mörðu sigur á næst neðsta liði dönsku úrvalsdeildarinnar, Ringsted, í kvöld á heimavelli, 30:29, og sitja áfram í sjöunda sæti deildarinnar með 23 stig að loknum 20 leikjum. Skjern hefur átt erfitt...
- Auglýsing-

Mér finnst ég geta gert betur

„Það hefur gengið upp og ofan hjá mér til þessa á keppnistímabilinu. Ég hef fundið fyrir meiri pressu eftir að handboltinn fór aftur af stað eftir hléið og hef verið í betra standi í byrjun árs á síðustu keppnistímabilum....

Kom til að spila sem mest og ná úr mér stressinu

„Ég er mjög ánægður með traustið sem Gunni þjálfari sýnir mér og þakklátur fyrir þann leiktíma sem ég hef fengið fram til þessa,“ sagði Guðmundur Bragi Ástþórsson, miðjumaður, sem leikur um þessar mundir sem lánsmaður hjá Aftureldingu. Guðmundur Bragi...

Nauðsynlegt að koma saman og rifja upp og skerpa á

„Ég er þakklátur HSÍ og félögunum fyrir að opna á möguleika fyrir landsliðið að koma saman á þessum tíma þótt ekki sé um alþjóðlega landsliðsviku að ræða,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is. Kvennalandsliðið, alltént...

Dagskráin: Stórleikur á Ásvöllum og toppslagur í Grillinu

Einn leikur verður í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld og tvær viðureignir verða í Grill 66-deild karla. Í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði leiða Haukar og Selfoss saman hesta sína. Aðeins munar tveimur stigum á liðunum, Haukum...
- Auglýsing-

Er aftur úr leik – vonandi ekki alvarlegt

Það á ekki af handknattleiksmanninum Ásgeiri Snæ Vignissyni leikmanni ÍBV að ganga. Ásgeir Snær var kominn á fulla ferð á nýjan leik á dögunum eftir axlarbrot í lok september, þegar hann meiddist í viðureign ÍBV og KA á mánudagskvöldið....

Sneru leiknum í síðari hálfleik – skellur hjá Viggó

Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans í MT Melsungen fögnuðu sigri á heimavelli í gærkvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar þeir lögðu Leipzig á heimavelli, 31:28, eftir að hafa verið undir í hálfleik, 14:12. Melsungen náði að snúa...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18088 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -