- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Vantaði mann strax og sló til

„Þjálfari Nancy sótti fast eftir að fá mig til félagsins. Þar með var ég kominn í aðra stöðu en ég var í hjá Stuttgart. Maður sækist eftir að fá traustið og leika sem mest og fá stærri hlutverk,“ sagði...

Efnilegur línu,- og varnarmaður framlengir

Hinn ungi og efnilegi línumaður Tryggvi Þórisson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til næstu þriggja ára. Tryggvi er á sínu þriðja keppnistímabili með meistaraflokki Selfoss og hefur hans hlutverk stækkað með hverju árinu. Á þessu keppnistímabili hefur...

Heimilt að allt að 200 megi koma á kappleiki

Frá og með morgundeginum mega allt að 200 áhorfendur koma á kappleiki í íþróttum, þar á meðal í handknattleik. Þetta kemur fram í nýrri reglugerð Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, sem tekur gildi á morgun. Svandis greindi frá helstu tilslökunum á...

Bara einn áfangi á langri leið

„Fyrri hálfleikur var klárlega frábær hjá okkur. Með honum lögðum við grunn að sigrinum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir sigur á Aftureldingu, 30:21, í Origohöllinni í viðureign liðanna í Olísdeild karla...
- Auglýsing-

„Má ekki koma fyrir aftur“

„Við mættum ekki til leiks. Þetta var einn af þessum hálfleikum þar sem ekkert gengur upp, bara alls ekkert,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar spurður út í hvað það hafi verið sem hans menn buðu upp á í...

Lenti í samstuði og fékk heilahristing

Handknattleiksmaðurinn Geir Guðmundsson, leikmaður Hauka, fékk þungt högg í gærkvöld í viðureign Hauka og ÍR þegar hann lenti í samstuði við Eyþór Vestmann, leikmann ÍR. Geir var fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl. Í samtali við vísir.is segir Aron Kristjánsson þjálfari...

Molakaffi: Mørk, Hreiðar, Daníel, Álaborg og Hanusz

Nora Mørk leikur ekki með Vipers Kristiansand á næstunni meðan hún jafnar sig eftir að hafa fundið til verkja í hné í kappleik með liðinu í Meistaradeild Evrópu á dögunum. Þjálfari liðsins segir mjög hæpið að Mørk taki þátt...

Í hjartastopp á æfingu

Hinn frábæri markvörður Porto og landsliðs Portúgal, Alfredo Quintana, veiktist alvarlega á æfingu Porto í dag og fór í hjartastopp, eftir því sem félagið greinir frá á heimasíðu sinni. Quintana var fluttur rakleitt á sjúkrahús þar sem hann...
- Auglýsing-

Þriðja tap Selfoss í röð

Selfoss tapaði þriðja leik sínum í röð í kvöld þegar liðið tók á móti baráttuglöðum Gróttumönnum í Hleðsluhöllinni. Grótta var með tögl og hagldir í leiknum nánast frá upphafi til enda og vann sinn annan leik í röð og...

Einstefna á Hlíðarenda

Valsmenn risu úr öskustónni eins og fuglinn Fönix í kvöld og kjöldrógu leikmenn Aftureldingar í Olísdeild karla í handknattleik en leikið var í Origohöllinni á Hlíðarenda, 30:21. Aðeins annað liðið var með á nótunum í fyrri hálfleik en að...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18403 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -