- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ekkert lát á sigurgöngunni

Ungmennalið Fram heldur sigurgöngu sinni áfram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik og í kvöld fagnaði liðið sínum sjötta vinningi í deildinni þegar það lagði Víkinga, 32:19, í Framhúsinu eftir að hafa verið sex mörkum yfir að loknum fyrri...

Ragnar stimplaði sig inn í sigurleik

Ragnar Jóhannsson fór vel af stað í sínum fyrsta leik á Íslandi í sex ár þegar hann skoraði átta mörk fyrir Selfoss sem gerði sér lítið fyrir og vann Val örugglega, 30:24, í Origohöllinni í kvöld í Olísdeild karla...

Annar í röð hjá Fram

Fram vann annan leik sinn í röð í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld þegar þeir lögðu Þór Akureyri í Íþróttahöllinni á Akureyri, 22:19. Þór var marki yfir að loknum fyrri hálfleik 10:9. Fram-liðið tók völdin í síðari hálfleik...

Fór með stig frá Eyjum

Gróttumenn fóru með eitt stig í farteskinu heim frá Vestmannaeyjum í kvöld eftir jafntefli, 32:32, við ÍBV í Olísdeild karla í handknattleik. Stigið var verðskuldað þar sem Gróttumenn voru lengst af með yfirhöndina í leiknum, m.a. 17:15 að loknum...
- Auglýsing-

Sætaskipti á toppnum

Haukar unnu Aftureldingu með sex marka mun, 30:24, í Olísdeild karla að Varmá í kvöld og komust þar með í efsta sæti deildarinnar, en þar sátu Aftureldingarmenn fyrir leikinn. Haukar hafa tíu stig eftir sex leiki. Afturelding er með...

Einn í bann – hávær gæslumaður sleppur með tiltal

Hinn þrautreyndi leikmaður Aftureldingar, Þrándur Gíslason Roth, var úrskurðaður í eins leiks keppnisbann á fundi aganefndar HSÍ í gær en úrskurðurinn var birtur í dag. Þrándur verður gjaldgengur með Aftureldingu í kvöld þegar Afturelding tekur á móti Haukum í...

Hefur skorað meira en níu mörk að jafnaði í leik

Stórskyttan í Fram, Ragnheiður Júlíusdóttir, er markahæst í Olísdeild kvenna í handknattleik þegar keppni í deildinni er hálfnuð. Hún hefur skoraði 64 mörk, eða ríflega níu mörk að jafnaði í leik. Næst er Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni, með 48...

Allt fram streymir hjá FH

FH tekur á móti KA í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld í Kaplakrika klukkan 19.30. FH situr í fimmta sæti með átta stig eftir sex leiki og er aðeins stigi á eftir Aftureldingu sem situr í toppsætinu. ...
- Auglýsing-

Erfið meiðsli setja strik í reikninginn

Óvíst er hvernær handknattleikskonan Hildur Þorgeirsdóttir leikur með Fram á nýjan leik. Hún hefur ekkert leikið með bikar, - og deildarmeisturunum eftir að keppni hófst aftur um miðjan janúar. Skarð er fyrir skildi enda er Hildur einn reyndasti leikmaður...

Penninn á lofti á Ásvöllum

Handknattleiksdeild Hauka hefur endurnýjað samning við þrjá lykilleikmenn kvennaliðs félagsins. Um er að ræða Birtu Lind Jóhannsdóttur, Ragnheiði Ragnarsdóttur og Rakel Sigurðardóttur.Birta Lind er 21 árs vinstri hornamaður sem er uppalin hjá félaginu og hefur á síðustu árum tekið...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18170 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -