- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Valsmenn settu undir lekann

Valsmenn komust á sigurbraut á nýjan leik í Olísdeild karla í handknattleik með öruggum sigri á Gróttu, 30:28, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Gróttumenn náðu að hlaupa með leikmönnum Vals í fyrri hálfleik. Í þeim síðari skildu leiðir eftir að...

Dagskráin: Líf og fjör og átta leikir

Það verður nóg um að vera á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Átta leikir eru að dagskrá í þremur deildum. Fjórar viðureignir verða í Olísdeild karla þegar áttunda umferð hefst. Í Olísdeild kvenna mætast HK og Fram í Kórnum...

Gerðu alltof mörg einföld mistök

„Sóknarleikurinn var dapur hjá okkur. Leikmenn gerðu alltof mörg einföld mistök og léku kerfin illa. Það var slæmur taktur í leik liðsins, okkur tókst aldrei að koma honum í lagi,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í samtali...

Getum verið sátt við stigið

„Þetta var gaman að getað boðið Val upp á hörkuleik,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari kvennaliðs Hauka í samtali við handbolta.is í Schenkerhöllinni í gærkvöld eftir að Haukar og Valur skildu með skiptan hlut, 19:19, í áttundu umferð Olísdeildar kvenna...
- Auglýsing-

Donni frá keppni um tíma

Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, lék ekki með liði PAUC-Aix, í frönsku 1. deildinni í gær vegna meiðsla. Hann tognaði á ökkla á síðustu æfingu fyrir leikinn við Limoges á útivelli í gær.„Læknirinn segir að ég verði frá keppni...

Molakaffi: Sigvaldi fór á kostum, Aron varði tvö vítaköst, Pekeler, Granlund og Waade

Sigvaldi Björn Guðjónsson fór á kostum þegar Vive Kielce vann Stal Mielec, 38:28, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Sigvaldi skoraði níu mörk og var markahæsti leikmaður vallarins. Hann þurfti 12 skot til þess að skora mörkin níu....

Góður sigur hjá Oddi og félögum

Oddur Gretarsson skoraði fjögur mörk í fimm skotum þegar Balingen-Weistetten vann sjö marka sigur á GWD Minden í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld, 27:20, á útivelli. Balingen náði þar með að lyfta sér upp úr einu...

Fóru á kostum í síðari hálfleik og unnu stórsigur

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau fóru á kostum í síðari hálfleik gegn Leipzig í grannaslag í þýsku 2. deildinni í handknattleik í dag og unnu með 11 marka mun, 32:21, og treystu þar með stöðu...
- Auglýsing-

Stórsigur í Ystad

Aron Dagur Pálsson og félagar í Alingsås halda sigurgöngu sinni áfram í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í dag unnu þeir IFK Ystads HK með 12 marka mun í Ystad, 31:19, eftir að hafa verið 18:9 yfir að loknum fyrri...

Hörður stóð í Fjölni

Fjölnismenn sluppu með skrekkinn í dag þegar þeim tókst að merja út sigur á Herði frá Ísafirði í hörkuleik í Dalhúsum í Grill 66-deild karla í handknattleik. Þegar upp var staðið var tveggja marka munur Fjölni í hag, 35:33....

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18241 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -