- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

HM: Áttundi keppnisdagur – milliriðlar hefjast

Keppni í milliriðlum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla hefst í dag með sex leikjum. Íslenska landsliðið verður eitt af fyrstu liðum á svið að þessu sinni þegar það mætir Sviss í Dr. Hassan Moustafa íþróttahöllinni í 6. október hverfinu...

Handboltinn okkar: Rabbað um Olísdeild kvenna og HM – kosning

Þríeykið í Handboltinn okkar gaf út nýjan þátt í gær en í þættinum fóru þeir félagar yfir leiki Íslands á HM fram til þessa auk þess sem þeir rýndu aðeins í milliriðlakeppnina. Þá fóru þeir yfir leikina sem fóru...

„Slapp við það versta“

„Ég slapp við það versta. Aðrir tóku höggin á sig,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik, í samtali við handbolta.is í gær, daginn eftir sigurleikinn við Marokkó á heimsmeistaramótinu en í leiknum, sem Ísland vann 31:23, var talsvert...

HM: Úrslit sjöunda dags, lokastaða og milliriðlar

Riðlakeppni HM í handknattleik karla lauk í kvöld þegar sjö leikir fóru fram. Í A-riðli tapaði þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar fyrir bráðgóðu liði Ungverja, 29:28. Ungverjar hafa þar með fjögur stig í farteskinu í milliriðil en Þýskaland...
- Auglýsing-

Halldór í milliriðil með Barein – Íslendingaslagur í aðsigi

Halldór Jóhann Sigfússon stýrði landsliði Barein til sigurs á Kongó í lokaumferð D-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik í Egyptalandi í kvöld, 34:27. Þar með tryggði Barein sér sæti í milliriðlakeppni mótsins og mætir liðum um C-riðli. Þar með er ljóst...

Fluttu sig inn á Giza-sléttuna fyrir leikinn við Sviss – myndir

Íslenska landsliðið í handknattleik flutti sig um set í dag. Yfirgaf hótelið sem það hefur dvalið á í rúma viku í New Capital borgarhlutanum í Kaíró og kom sér fyrir á hóteli nærri Giza-sléttunni ekki langt frá þeim stað...

Ég hlakka til leikjanna

„Nú erum við að komast í keppni eins og á EM þar sem hver andstæðingur er sterkur og leikur handknattleik sem maður þekkir betur,“ sagði Alexander Petersson, landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli við hótel íslenska...

„Ég er stoltur af strákunum“

„Við erum gríðarlega stoltir af árangri okkar. Jafntefli við Króata í fyrstu umferð gerir árangurinn ennþá stærri vegna þess að nú förum við með stig áfram inn í milliriðilinn,“ sagði Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í samtali við handbolta.is rétt...
- Auglýsing-

Dagur kominn með japanska landsliðið í milliriðla

Dagur Sigurðsson er kominn með japanska landsliðið í handknattleik karla í millriðlakeppni heimsmeistaramótsins í Egyptalandi. Japan vann fyrir stundu Angóla, 30:29, í hörkuleik í Alexandríu í C-riðli keppninnar. Japan fer þar með áfram úr C-riðli með eitt stig eftir...

Bjarki Már er efstur eftir þrjá leiki

Tölfræðiveitan HBStatz hefur tekið saman einkunnir leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik sem nú tekur þátt í heimsmeistaramótinu eftir þrjá fyrstu leikina. Einkunninn er byggð á ýmsum tölfræðiþáttum sem HBStatz hefur tekið saman í hverjum leik íslenska liðsins á mótinu.Samkvæmt...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18194 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -