- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Annar hörkuleikur hjá Degi

Dagur Sigurðsson var ekki langt frá því að krækja í fleiri stig í dag með japanska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag þegar japanska landsliðið mætti Asíumeisturum Katar. Eftir hörkuleik varð japanska liðið að sætti sig við tveggja...

Arna Þyrí skoraði 15 mörk í Kórnum

Keppni hófst af krafti í dag í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Ungmennalið HK og Víkingur riðu á vaðið í Kórnum í Kópavogi svo út varð hörkuleikur þar sem ekkert var gefið eftir fyrr en lokaflautið gall og Víkingar...

Janus Daði á leið heim af HM

Janus Daði Smárason leikur ekki fleiri leiki með íslenska landsliðinu í handknattleik á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi sem Handknattleikssamband Íslands hélt nú síðdegis í Kaíró. Janus Daði kveður íslenska hópinn væntanlega á morgun. Janus Daði...

Skoraði fyrsta HM-markið áratug eftir fyrsta leikinn

Landsliðsmaðurinn Oddur Gretarsson skoraði í gær sitt fyrsta mark á heimsmeistaramóti fyrir íslenska landsliðið þótt hann sé alls ekki nýliði í landsliðinu þegar kemur að þátttöku á heimsmeistaramóti.Þrítugasta mark Íslands á 44. mínútu sigurleiksins á Alsír í gær var...
- Auglýsing-

Sú markahæsta er úr leik

Nýliðar FH í Olísdeild kvenna urðu fyrir áfalli fyrir helgina þegar markahæsti leikmaður Olísdeildar kvenna, Bitney Cots, meiddist á mjöðm. Af þessari ástæðu lék hún ekki með FH í gær gegn HK þegar keppni í Olísdeild kvenna hófst á...

Molakaffi: Cindric, Reichmann og Blonz úr leik,Tønnesen til Flensburg, Polman framlengir

Króatíska landsliðið varð fyrir áfalli í gær þegar leikstjórnandinn frábæri, Luka Cidric meiddist. Hann verður ekki meira með í keppninni. Króatar mæta Angólamönnum klukkan 17 í dag. Eftir mjög óvænt jafntefli við Dag Sigurðsson og lærisveina í japanska...

Loksins flautað til leiks

Eftir hádegið í dag verður loksins flautað til leiks í Grill 66-deild kvenna eftir langt hlé og nokkuð ljóst að mikil eftirvænting ríkir hjá leikmönnum og þjálfurum að hefja keppni aftur. Fjórir leikir verða á dagskrá og hefjast tveir...

Endaspretturinn hófst of seint

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar BSV Sachsen Zwickau töpuðu í gær með minnsta mun, 28:27, á útivelli fyrir TuS Lintfort í þýsku 2. deildinni í handknattleik en leikið var á heimavelli síðarnefnda liðsins. Þar með er BSV Sachsen Zwickau...
- Auglýsing-

Kveður Stjörnuna og semur við ÍR

Markvörðurinn Ólafur Rafn Gíslason hefur samið við Olísdeildar lið ÍR til ársins 2023. Þetta var staðfest í gær og um leið að ÍR hafi náð samkomulagi við Stjörnuna um að leysa Ólaf undan samningi við félagið. Hann var lánaður...

HM: Fimmti keppnisdagur – Alfreð fékk tvö stig yfir morgunmatnum

Sjö leikir eru dagskrá heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Egyptalandi í dag. Tveir íslenskir handknattleiksþjálfarar stýra liðum sínum en íslenska landsliðið á hvíldardag. Dagur Sigurðsson og japanska landsliðið mæta Asíumeisturum Katar í Alexandríu klukkan 14.30. Halldór Jóhann Sigfússon stýrir...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18235 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -