- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Alexander er leið til Flensburg

Uppfærð frétt klukkan 07.36. Alexander Petersson, landsliðsmaður í handknattleik, gengur til liðs við þýska handknattleiksliðið Flensburg-Handewitt að loknu heimsmeistaramótinu í Egyptalandi samkvæmt frétt Flensburger Tageblatt í morgun. Blaðið hefur þetta samkvæmt óstaðfestum heimildum. Handbolti.is fékk fyrir fáeinum mínútum staðfestingu frá...

Glundroði ríkir hjá Tékkum

Glundroði ríkir innan tékkneska handknattleikssambandsins í kjölfar þess að undirbúningur karlalandsliðsins fyrir HM endaði með ósköpum og þátttaka karlalandsliðsins rann út í sandinn rétt áður en landsliðið átti að leggja af stað til Egyptalands. Þá voru aðeins fjórir leikmenn...

HM: Öll úrslit dagsins og staðan – líka forsetabikarinn

Keppni í millriðlum þrjú og fjögur hófust í dag en alls verða þrír leikdagar í hverjum milliriðlanna fjögurra. Auk sigurs Sviss á Íslandi þá marði franska landsliðið það alsírska, 29:26, í hörkuleik þar sem Alsíringar gáfu gömlu herraþjóðinni...

Elín Jóna átti stórleik í langþráðum sigri

Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti sannkallaðan stórleik í kvöld þegar lið hennar og Steinunnar Hansdóttur, Vendsyssel, vann langþráðan sigur í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í heimsókn til Skanderborg, 28:24. Þetta var fyrsti sigur Vendsyssel í dönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni...
- Auglýsing-

Höfðum mikið fyrir hverju marki

„Það er frekar óvenjulegt að sóknarleikurinn sé ekki betri en raun var á að þessu sinni. Ekki síst þegar litið er til þess að varnarleikurinn var mjög góður þá eigum við að geta fært okkur það betur í nyt...

Næst fæstu mörkin á HM á öldinni

Leikurinn við Sviss í dag var sá sextugasti og níundi sem íslenskt landslið leikur á heimsmeistaramóti í handknattleik karla á þessari öld. Aðeins einu sinni áður í leikjunum 69 hefur landsliðið skorað færri mörk en það gerði í dag....

Svekktur en stoltur um leið

„Úrslitin er rosalega svekkjandi en ég samt rosalega stoltur af varnarleiknum og þeirri vinnu sem við lögðum í hann,“ sagði Ýmir Örn Gíslason sem fór einu sinni sem oftar hamförum í hjarta íslensku varnarinnar í dag í tapleiknum gegn...

Skotnýting og smáatriði fóru með leikinn

„Varnarleikurinn var stórkostlegur og ég verð að hrósa liðinu í heild, það lagði hjarta sitt og sál í leikinn. Í sóknarleiknum þá vantar okkur langskot gegn flatri vörn, ekki síst hægra megin þar sem örvhentu skytturnar voru. Til viðbótar...
- Auglýsing-

Það kom hik á allt

„Það sá það hver maður sem sá leikinn eða sér úrslitin að við töpuðum leiknum á sóknarleiknum. Blanda af stífum sóknarleik og slakri skotnýtingu sem fór með leikinn af okkar hálfu,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, markahæsti leikmaður Íslands með...

Afleit skotnýting varð Íslandi að falli

Sviss vann lánlaust íslenskt landslið, 20:18, í fyrstu umferð þriðja milliriðils á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í dag. Slakur sóknarleikur og þá ekki síst skotnýting auk nokkurs fjölda klaufamistaka varð íslenska landsliðinu að falli að þessu sinni. Varnarleikurinn var frábær...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18353 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -