- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Cupara barg stigi fyrir Serba

Markvörðurinn Vladimir Cupara var hetja Serba í kvöld þegar þeir náðu jafntefli við Frakka í Creteil í Frakklandi, 26:26, í undankeppni EM2022. Cupara, sem er einnig markvörður Veszprém, varði skot frá Timothy N'Guessan's á síðustu sekúndum leiksins eftir að...

Stolt Sachsen Bundesland

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau halda ótrauðar sínu striki í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í dag lögðu þær grannliðið HC Rödertal, 31:29, á heimavelli og halda því áfram að sitja í öðru sæti deildarinnar...

„Staðan er óneitanlega sérstök“

„Alexander líður betur í dag. Hann ætlar að taka þátt í æfingunni á eftir og þá kemur betur í ljós hvernig framhaldið verður hjá honum,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik í samtali við handbolta.is fyrir æfingu íslenska...

HM: Arnór Þór Gunnarsson

Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...
- Auglýsing-

Landsleik frestað í Madrid vegna hríðarveðurs

Viðureign Evrópumeistara Spánar og silfurliðs EM, Króatíu, sem fram átti að fara í Madrid í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs. Illviðri er í Madrid um þessar mundir með hríðarveðri og skafmold sem hefur m.a. sett flug til og...

Heilahristingur er útilokaður

Talið er fullvíst að Alexander Petersson, landsliðmaður í handknattleik, hafi ekki hlotið heilahristing vegna tveggja höfuðhögga sem hann fékk á upphafsmínútum viðureignar Íslands og Portúgal í undankeppni EM í Porto á miðvikudagskvöldið. Síðara höggið var þyngra en það fyrra...

Fer afslappaður í leikinn á Ásvöllum

Paulo Pereira, landsliðsþjálfari Portúgals í handknattleik karla, segist fara nokkuð afslappaður í leikinn við íslenska landsliðið í Schenker-höllinni á Ásvöllum en um er að ræða síðari leik þjóðanna í undankeppni EM.„Við viljum að sjálfsögðu vinna en framundan er HM...

Fá meira fyrir gull á HM en HSÍ fékk úr Afrekssjóði

Ef þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, vinnur heimsmeistaratitilinn á HM í Egyptalandi í lok þessa mánaðar þá skiptir landsliðshópurinn að meðtöldu starfsfólki á milli sín 500.000 evrum, eða jafnvirði 78 milljóna króna. Þess má geta til samanburðar að...
- Auglýsing-

„Maður verður að treysta sjúkraþjálfurunum“

Handknattleikskonan Andrea Jacobsen reiknar með að byrja aftur að leika með sænska úrvalsdeildarliðinu IFK Kristianstad í lok mars eða í byrjun apríl. Hún sleit krossband í febrúar og hefur síðan verið í endurhæfingu og uppbyggingu. Andrea var með í sigtinu...

Molakaffi: Sá besti í Króatíu, Bitter gagnrýnir, Vujovic kominn í vinnu, Rússar unnu

Domagoj Duvnjak var kjörinn handknattleiksmaður ársins 2020 í Króatíu. Duvnjak var í silfurliði Króata á EM í byrjun ársins, varð þýskur meistari með Kiel í vor og í sigurliði Meistaradeildar Evrópu í árslok. Igor Karacic hjá Kielce varð í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18229 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -