- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Berglind hjá HK til 2023

Handknattleikskonan Berglind Þorsteinsdóttir hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Olísdeildarlið HK sem gildir fram til ársins 2023. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild HK. Berglind er 21 árs leikmaður sem hefur leikið með yngri landsliðum Íslands og verið...

Allt tekur enda um síðir

Eftir fimm sigurleiki í röð þá máttu Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar í Holstebro bíta í það súra epli að tapa í gærkvöld fyrir Skanderborg, 30:27, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikið var í Skanderborg. Holstebro er eftir sem...

Molakaffi: Vildi fá frí og fékk, óreynt lið Svía, vináttuleikir í Kolding og stórtap

Andreas Nilsson, Niclas Ekberg og Linus Arnesson leika ekki með sænska landsliðnu á HM í Egyptalandi. Ekberg og Arnesson vilja ekki fara vegna kórónuveirufaraldursins. Nilsson náði hinsvegar ekki samkomulagi við þjálfara sænska landsliðsins, Norðmanninn Glenn Solberg. Nilsson óskaði eftir að...

Sjöunda tapið í 16 leikjum

Það hafa skipst á skin og skúrir hjá Íslendingaliðinu IFK Kristianstad síðustu vikur eftir að hagstæð úrslit í fyrstu leikjunum í sænsku úrvalsdeildinni í haust. Í kvöld tapaði Kristianstad fyrir Skövde, sem Bjarni Ófeigur Valdimarsson gekk til liðs við...
- Auglýsing-

Staðan batnar hjá Roland og félögum

Enn vænkast hagur úkraínska meistaraliðsins Motor Zaporozhye í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Roland Eradze, fyrrverandi landsliðsmarkvörður, er markvarðaþjálfari liðsins og Gintaras Savukynas, fyrrverandi leikmaður Aftureldingar og fleiri liða er þjálfari. Motor vann í kvöld PPD Zagreb á heimavelli,...

Bjarki Már fór á kostum í mikilvægum sigri

Bjarki Már Elísson fór á kostum þegar Lemgo vann mikilvægan sigur á Wetzlar á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 28:27, en þetta var annar leikur Bjarka Más og samherja á þremur dögum.Bjarki Már skoraði átta mörk og...

Annar sigur í röð og staðan vænkast

Danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg, sem þrír íslenskir handknattleiksmenn leika með, vann í kvöld annan leik sinn í röð í deildinni og hefur þar með mjakast aðeins nær liðunum sem eru nær miðju deildarinnar. Ribe-Esbjerg vann að þessu sinni botnliðið Lemvig,...

Íslendingaliði bjargað frá gjaldþroti

Handknattleiksliðinu Aarhus United sem landsliðskonan Thea Imani Sturludóttir leikur með í dönsku úrvalsdeildinni hefur verið bjargað frá gjaldþroti. Það kemur fram í tilkynningu sem félagið sendi frá sér í dag. Ný stjórn félagsins tók við síðla hausts og hefur...
- Auglýsing-

Nokkrir dagar í Danmörku hafa valdið pólskiptum

Gríðarlegur áhugi hefur vaknað á meðal almennings í Króatíu fyrir kvennalandsliðinu í handbolta eftir frábæran árangur þess á EM kvenna sem nú stendur yfir í Danmörku. Fátt er um annað talað í landinu um þessar mundir en liðið sem...

Góður jólabónus til norska liðsins fyrir sigur á EM

Leikmenn norska kvennalandsliðsins fá góðan jólabónus ef þeir verða Evrópumeistarar í handknattleik á sunnudaginn. Hver leikmaður fær þá í sinn hlut 120.000 norskar krónu, jafnvirði um 1.750.000 íslenskra króna frá norska handknattleikssambandinu. Fjórðungur upphæðarinnar er sérstaklega fyrir...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18172 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -