- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Kræktu í eitt stig og mjakast ofar

Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, og samherjar hans í franska 1. deildarliðinu Nice gerðu í gærkvöld jafntefli, 29:29, við Massy Essonne á heimavelli. Nice var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 14:12. Grétar Ari stóð á milli stanganna í um helming...

EM2020: Tvö sirkusmörk Svartfellinga – myndskeið

Mörg falleg mörk sáust í leikjum gærdagsins á EM kvenna í handknattleik. Svartfellingar buðu upp á tvö sirkusmörk gegn Evrópumeisturum Frakka. Mörkin má sjá í stuttu myndskeiðinu hér að neðan sem Handknattleikssamaband Evrópu hefur tekið saman með fimm af...

EM2020: Hvaða lið mætast á þriðja keppnisdegi?

Þriðji keppnisdagur er framundan á EM kvenna í handknattleik í Danmörku. Um leið hefst önnur umferð í B- og D-riðlum mótsins en einnig stendur til að ljúka fyrstu umferð í C-riðli með viðureign Hollands og Serbíu sem átti að...

Leikmaður mánaðarins í Danmörku

Rúnar Kárason, stórskytta hjá Ribe-Esbjerg, var valinn leikmaður mánaðarins í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Það eru stjórnendur deildarkeppninnar sem standa fyrir valinu. Við það er horft til ýmissa tölfræðiþátta í leikjum liðins mánaðar. Rúnar var í tvígang í...
- Auglýsing-

Molakaffi: Staðfest með Lauge, þjálfari væntanlegur, 2.500 skimanir, Semper úr leik

Staðfest hefur verið að danski handknattleiksmaður Rasmus Lauge sleit krossband í viðureign Veszprém og Kiel í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöld. Hann leikur þar af leiðandi ekki handknattleik næstu mánuði. Þetta eru þriðju alvarlegu hnémeiðslin sem Lauge verður fyrir á...

Aron og Sveinn hrósuðu sigrum

Aron Dagur Pálsson hrósaði sigur í uppgjöri Íslendingaliðanna Alingsås og Guif í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 29:21. Leikið var á heimavelli Alingsås sem færðist upp að hlið Skövde í þriðja til fjórða sæti deildarinnar með 19 stig...

Stórsigur hjá Guðjóni Val og Elliða Snæ

Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, komst á ný í efsta sæti þýsku 2. deildarinnar í handknattleik með öruggum sigri á Eisenach á heimavelli, 33:24, á heimavelli eftir að hafa verið með yfirburði í leiknum frá upphafi. Þetta var...

EM2020: Fleiri smit greinast hjá serbneska landsliðinu

Áfram heldur að síga á ógæfuhliðina hjá serbneska landsliðinu í handknattleik kvenna þótt það hafi enn ekki hafið keppni á Evrópmeistaramótinu í Danmörku. Annar leikmaður landsliðsins greindist jákvæður við kórónuveiruskimun í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandi...
- Auglýsing-

EM2020: Fimm flott mörk og fimm vörslur – myndskeið

Handknattleikssamband Evrópu hefur tekið saman myndskeið með fimm glæsilegustu mörkunum úr leikjunum fjórum í fyrstu umferð Evrópumóts kvenna í gær. Frábær tilþrif og nú geta lesendur leikið sér að því að velja hvað af mörkunum fimm þeim finnst best....

Fleiri undirskriftir hjá Val

Ekkert lát er á fregnum úr herbúðum kvennaliðs Vals um endurnýjun samninga. Fregnirnar eru að verða daglegt brauð. Ljóst er að Valsmenn leggja áherslu á að halda sínum unga og efnilega hópi saman. Í dag tilkynnti Valur að Ída...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18184 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -