- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Kemur ekki til greina að hætta við HM

Engan bilbug er að finna á Hassan Moustafa, forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF. Moustafa er ákveðinn í að heimsmeistaramótið í handknattleik karla fari fram í Egyptalandi í janúar, nánast hvað sem tautar eða raula. Hann segir mikilvægt að stærsta svið...

Klippt á EM-drauminn í upphitun

Danska handknattleikskonan Helena Elver varð að draga sig út úr landsliðinu í morgun eftir að staðfest var að hún sleit krossband í hné í upphitun fyrir vináttuleik danska og norska landsliðsins í Vejle í gærkvöldi.Elver er 22 ára gömul...

Stendur til að flytja handboltann frá París til Lille

Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem fram eiga að fara í París sumarið 2024 eru sagðir hafa í hyggju að handknattleikskeppni leikanna fari alls ekki fram í París heldur á Pierre Mauroy-leikvangi í Lille. Um þessar mundir er öllum steinum velt við...

Sögulegur sigur í ungverska víginu

Sigur danska liðsins Aalborg Håndbold á ungverska stórliðinu Veszprém í Ungverjalandi í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld er sögulegur. Um er að ræða fyrsta sigur félagsliðs frá Norðurlöndunum á heimavelli ungverska liðsins. Valur og Haukar eru á meðal þeirra liða...
- Auglýsing-

Óðinn Þór og Ágúst Elí fögnuðu stigum

Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Holstebro náðu að tryggja sér enn einn sigurinn í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld með afar góðum leik síðasta stundarfjórðunginn í heimsókn sinni til Skanderborg í 14. umferð deildarinnar, 35:33. Skanderborg-liðið var lengi...

Molakaffi: Sigur hjá Donna, líka þeim norsku, Wetering til Odense og Rambo fer heim

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk í sjö skotum þegar PAUC vann Saint-Raphaël, 29:26, í efstu deild franska handknattleiksins í gærkvöld. Þetta var fimmti leikur Donna og samherja í deildinni á leiktíðinni og jafnframt sá fimmti á útivelli....

Sjö marka sigur án Sigvalda Björns

Sigvaldi Björn Guðjónsson glímir enn við meiðsli sem hann hlaut í leik Vive Kielce fyrir viku og var þar af leiðandi ekki með liðinu í kvöld þegar það tók á móti Vardar Skopje í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á...

Verður snúið að koma leikjunum í kring

„Núna fer af stað ákveðið verkferli hjá okkur FH-ingum eftir að búið er að draga. Vissulega eru aðstæður þannig í dag að það er krefjandi að láta þetta allt ganga upp,“ segir Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH við handbolta.is...
- Auglýsing-

Risasigur hjá Arnóri og lærisveinum

Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold, þar sem Arnór Atlason fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik er aðstoðarþjálfari, vann heldur betur sterkan sigur á útivelli á ungverska stórliðinu Veszprém í kvöld í Meistaradeild Evrópu, 32:30. Þetta er fyrsti ósigur ungverska liðsins í Meistaradeildinni...

Annar sigurleikurinn í röð

Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, og samherjar hans í franska handknattleiksliðinu Nice unnu í kvöld sinn annan leik í röð er þeir lögðu Besancon, 30:23, á heimavelli í B-deildinni. Nice er þar með komið upp í áttunda sæti með...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18232 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -