- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Annað áfall hjá Rússum, Biegler hættur

Rússneska landsliðskonan Anna Sen fékk högg á vinstri ökkla í leik með Rostov Don  gegn Kuban Krasnodar í rússnesku úrvalsdeildinni í liðinni viku. Hún verður frá keppni í fjórar til sex vikur og verður þar af leiðandi ekki með...

Handboltinn okkar: Valsarar og Framarar áttu sviðið

Strákarnir í Handboltinn okkar láta ekki deigan síga. Í kvöld fór glænýr þáttur í loftið þar sem þeir félagar héldu áfram að fara yfir stöðuna hjá liðunum í Olísdeild kvenna. Að þessu sinni komu fulltrúar frá Val og Fram...

Skiptur hlutur í Íslendingaslag

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fjögur mörk í fimm skotum þegar Holstebro gerði jafntefli, 32:32, við Ágúst Elí Björgvinsson og félaga í KIF Kolding í Kolding í kvöld en leikurinn var sá síðasti í 12. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Staðan...

Fékk grænt ljós hjá lækni og mætti til leiks

Daníel Freyr Andrésson mætti til leiks á ný í liði Guif í kvöld þegar það mætti Redbergslid í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á heimavelli. Hann fékk högg á annað augað í kappleik undir lok október og var frá keppni...
- Auglýsing-

Sækja um undanþágu fyrir undanþáguna

„Nú förum við í að sækja um undanþágu fyrir undanþáguna,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands þegar handbolti.is spurði hann hvað væri til ráða vegna landsleikja á næstu mánuðum eftir að vatnsleki í síðustu viku varð þess valdandi...

Laugardalshöll úr leik í mánuði eftir vatnsleka?

Verulega líkur eru til þess að Laugardalshöll verði lokuð fyrir æfingar og keppni næstu mánuði eftir að þúsundir lítrar af heitu vatni láku klukkustundum saman niður á gólfið og undir það í síðustu viku þegar lögn brast að kvöldi...

Stóri hópurinn fyrir HM tilbúinn

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í landsliðshópinn sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptalandi í janúar. Af þeim eru átta sem leika með íslenskum félagsliðum....

Eigum að fara á fulla ferð í desember

„Ég vil hefja Íslandsmótið eins og fljótt og við getum. Ef leyft verður að hefja æfingar í byrjun desember þá eigum við að byrja að spila tíunda desember og leika þrjár til fjórar umferðir fram að áramótum,“ segir Ásgeir...
- Auglýsing-

Tveir af þremur efstu eru Íslendingar

Íslenskir handknattleiksmenn eru í tveimur af þremur efstu sætum á lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handknattleik þegar flest liðin hafa annað hvort leikið sjö eða átta leiki. Viggó Kristjánsson er í öðru sæti með 60 mörk...

Ekkert EM kvenna í Noregi

Noregur verður ekki annar gestgjafi EM kvenna í handknattleik í desember. Norska handknattleikssambandið tilkynnti í morgun að það treysti sér ekki til þess að halda mótið en um 60% af leikjum þess átti að fara fram þar í landi,...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18235 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -